Skúffusmíði

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Skúffusmíði

Postfrá 66 Bronco » 06.mar 2012, 13:05

Sæl öll.

Mig langar gjarnan að fá að sjá myndir af vel heppnuðum, heimasmíðuðum skúffum á pallbíla. Er að hefja smíði á nýrri á Toy double cab og þætti gaman að sjá útfærslur og áherslur.

Kveðja,
Hjörleifur.



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 1 gestur