Er með nissan diesel vél .Málið er að ég missi alltaf oliuþrýsting frá hráoliu síu niður í tank. Semsagt hann fer alltaf í gang Á oliuni eftir síu. en svo þarf ég að hand pumpa dæluna til að ná oliuni upp. Og eftir það gengur hann eins og klukka.
Er með nýjar oliu lagnir frá tank að síu.
Hvað er að valda því að eg tapa hráolíuni aftur niður í tank eftir 5tíma stöðu?
Nissan 2.8 vesen eftir að hafa staðið Í 4-5 tíma eða meira
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Nissan 2.8 vesen eftir að hafa staðið Í 4-5 tíma eða meira
Ég var að laga svona í gömlum patrol sem ég er búinn að vera að standsetja þar eru einmitt allar lagnir frá tankbotni og fram að olíuverki nýjar nýjar slöngur ný mótstaða og rör í tanki ryðfrí rör frá tanki að síu ný sía. Hinsvegar var búið að lauma webasto miðstöð inná lögnina. Á lögnina að miðstöðinni setti ég einstefnuloka og eftir það virðist vandamálið vera úr sögunni reyndar ekki komin mikil reynsla á það enn. Ef þú finnur engann stað þar sem loft getur komist inn í lögnina þá geturu fengið þér einstefnuloka og sett á slönguna við tankinn þá ætti lögnin alltaf að vera full af olíu. Ég fékk lokann í N1.
kv. Þorri
kv. Þorri
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur