vesen með soggrein og bremsukút

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

vesen með soggrein og bremsukút

Postfrá elfar94 » 24.jan 2012, 19:45

ég er að mixa fiat twin cam í löduna og soggreinin liggur utan í bremsukútnum(brake booster) og ef að soggreinin clearar ekki kútin þá get ég ekki fest mótorpúðana, hvað get ég gert?


'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


H D McKinstry
Innlegg: 35
Skráður: 02.feb 2010, 01:37
Fullt nafn: Hörður Darri McKinstry

Re: vesen með soggrein og bremsukút

Postfrá H D McKinstry » 24.jan 2012, 21:04

Þú getur sennilega farið nokkrar leiðir.

Færa kútinn
Fjarlægja kútinn
Finna minni kút
Taka úr soggreininni
Smíða nýja soggrein
Færa vélina


Eða eitthvað annað. Það er allt hægt.


Einar Kr
Innlegg: 78
Skráður: 09.maí 2010, 04:29
Fullt nafn: Einar Kristinn Brynjólfsson

Re: vesen með soggrein og bremsukút

Postfrá Einar Kr » 24.jan 2012, 21:31

Þú ert nú ekki fyrsti maðurinn til að setja Fiat twincam í Lödu sport...þannig að það hljóta vera til menn sem búnir eru að finna upp hjólið. Ég átti eitt sinn Sportara á 35" með 2000 twincam Fiat undir húddinu og það var búið að setja annan kút í hana. Ertu búinn að athuga hvað Herra Google segir um þetta mál?


Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: vesen með soggrein og bremsukút

Postfrá Aparass » 24.jan 2012, 22:20

Notar boosterinn og dæluna úr fiatinum, hann stendur lengra út og eitthvað til hliðar en passar annars beint í bílinn hjá þér, þarft ekki að breyta neinu öðru, bremsurörin passa þegar þú ert aðeins búinn að toga í þau.

User avatar

Höfundur þráðar
elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: vesen með soggrein og bremsukút

Postfrá elfar94 » 24.jan 2012, 22:36

1700 innspýtingar sportarin er með boosterin lengra út en 1600 og 1700 blöndungs, ég er búinn að redda þessu með aðstoð frá pabba, takk samt
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur