Jeep Cherokee vandamál

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
MaggiV
Innlegg: 15
Skráður: 01.jan 2012, 14:02
Fullt nafn: Magnús Viggó Jónsson

Jeep Cherokee vandamál

Postfrá MaggiV » 01.jan 2012, 14:08

Sælir ,
ég er með jeep grand cherokee limited 2001 4,7 , og hann byrjaði með eitthvað vesen á þorláksmessu um það að hann fór ekki í gang , þá meina ég að það er nóg rafmagn á honum en hann snýst ekkert eða tekur ekkert við sér , ég var að spá hvort þetta væri ekki bara startari en vona að þetta sé ekkert tölvu tengt , þannig ef einhver hér veit betur má hann endilega segja :)
með fyrir fram þakkir Magnús



User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Jeep Cherokee vandamál

Postfrá Freyr » 01.jan 2012, 17:22

Startarinn er lang líklegasta orsökin, gætir prófað að banka í hann meðan reynt er að starta, ef hann tekur við sér þá er 100% að þetta er startarinn.

Freyr


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir