Sælir.
Einhversstaðar heyrði ég að menn væru að rífa ballansstöngina að framan úr Mussóbílunum og
upplifðu gríðarlega breytingu á fjöðrunareiginleikum (til hins betra). Nú hef ég mikinn áhuga
á góðri fjöðrun og hef verið að velta þessu fyrir mér, er ekki einhver hérna á spjallinu sem hefur
gert þetta og gæti kommentað á þetta,plúsa og mínusa.
Mbk.
GJ
Musso endurbætur
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Musso endurbætur
Ég er búinn að gera þetta hjá mér og hann er með allt aðra fjöðrun.
Allavega fer stöngin ekki aftur undir hjá mér, og ég veit um annan Musso sem er búið að gera þetta sama og þar er sama sagan.
Þetta er bara til battnaðar, að mínumati.
Púsarnir eru:
Þvingun sem ég fann í fjöðrunarkerfinu er farin.
Hann víxlfjaðrar mun betur.
Hann er mun míkri á grófum fjallvegum.
Mínusar:
Hann verður pínuSvagur.
aðra mínusa finn ég ekki.
Allavega fer stöngin ekki aftur undir hjá mér, og ég veit um annan Musso sem er búið að gera þetta sama og þar er sama sagan.
Þetta er bara til battnaðar, að mínumati.
Púsarnir eru:
Þvingun sem ég fann í fjöðrunarkerfinu er farin.
Hann víxlfjaðrar mun betur.
Hann er mun míkri á grófum fjallvegum.
Mínusar:
Hann verður pínuSvagur.
aðra mínusa finn ég ekki.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 91
- Skráður: 20.feb 2011, 13:51
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Staðsetning: Blönduós
Re: Musso endurbætur
takk fyrir þetta Árni.
ertu ennþá með aftur stöngina í hjá þér ?
kv.GJ
ertu ennþá með aftur stöngina í hjá þér ?
kv.GJ
Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Musso endurbætur
Já, hún fær að hanga hjá mér, enn sem komið er allavega.
Það er á planinu að aftengja hana í einn mánuð eða svo til að prufa, og sjá svo til.
Það er á planinu að aftengja hana í einn mánuð eða svo til að prufa, og sjá svo til.
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 08.maí 2011, 11:44
- Fullt nafn: Anton Guðmundsson
Re: Musso endurbætur
Sælir ég er með 33" breyttan musso og tók ballansstöngina að aftan undan og það var breyting til batnaðar ég ætla svo að prófa að aftengja stöngina að framan.
kv Toni
kv Toni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 91
- Skráður: 20.feb 2011, 13:51
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Staðsetning: Blönduós
Re: Musso endurbætur
Takk fyrir svörin strákar, nú er maður kominn með verkefni í "jólafríinu" :).
Kv.GJ
Kv.GJ
Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
-
- Innlegg: 65
- Skráður: 12.des 2011, 13:23
- Fullt nafn: Kristján Guðmundsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Musso endurbætur
Hafiði farið með bílana í gegnum skoðun eftir að þið aftengduð ballansstangirnar ?????
Musso, 1998, 3.0L OM 606 TD, 35", 12000 punda spil.
Stjáni
Stjáni
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Musso endurbætur
Það er ekki nóg að taka bara endana burtu, það þarf að fjarlægja alla stöngina. Þá er ekkert mál að fá skoðun.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 08.maí 2011, 11:44
- Fullt nafn: Anton Guðmundsson
Re: Musso endurbætur
já fór með bílin í skoðun eftir að ég tók afturstöngina undan og allt í góðu.
kv Toni
kv Toni
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Musso endurbætur
Ég fór með minn í skoðun, fékk að vísu endurskoðun, en það var ekkert sett útá frammstöngina.
Þegar ég spurði skoðunnarmannin þá sagði hann að þar sem ég hafi tekið allt, festingar, stöng og enda þá yrði ekkert sett útá það hjá mér.
En ég sel þetta ekki dýrara en ég stal þessu ;)
Þegar ég spurði skoðunnarmannin þá sagði hann að þar sem ég hafi tekið allt, festingar, stöng og enda þá yrði ekkert sett útá það hjá mér.
En ég sel þetta ekki dýrara en ég stal þessu ;)
-
- Innlegg: 65
- Skráður: 12.des 2011, 13:23
- Fullt nafn: Kristján Guðmundsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Musso endurbætur
Takk fyrir þetta ég prófaði þetta í kvöld og fjöðrunin er allt önnur miklu betri í snjó og miklum ruðningum nó að gera á jólunum
Musso, 1998, 3.0L OM 606 TD, 35", 12000 punda spil.
Stjáni
Stjáni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 91
- Skráður: 20.feb 2011, 13:51
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Staðsetning: Blönduós
Re: Musso endurbætur
búinn að skrúfa framstöngina úr hjá mér,hefði átt að vera búinn að gera þetta fyrir löngu!!
Mesta furða hvað bíllinn gat fjaðrað áður miðað við að þurfa að snúa uppá þennan öxul :/
Kv.GJ
Mesta furða hvað bíllinn gat fjaðrað áður miðað við að þurfa að snúa uppá þennan öxul :/
Kv.GJ
Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur