Sælir félagar
Það er komið slit í stýrisupphengjuna hægramegin á MMC L200. Fór ég í Heklu til að athuga hvort þetta væri til og hvað þetta kostaði. Þetta kostaði rétt um 40 þús sem mér fannst svolítið dýrt. Svo hitti ég einn félaga sem hefur átt pajero og lenti hann í svipuðu og gat hann keypt fóðringar í þetta en hann mundi ekki hvar. Er einhver sem veit hvort það er hægt að kaupa fóðringar í þetta og hvar þá.
Mað kveðju
Valur Marteinsson
S: 824 2744
Fóðringar í stýrisupphengju á L200
Re: Fóðringar í stýrisupphengju á L200
Talaðu við Stál og stansa þeir eiga til upphengju i þetta.. 5175000
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Fóðringar í stýrisupphengju á L200
Langar að benda á það að það er langbest að kauða upphengjuna strax í upphafi. Fóðringarnar endast ekki lengi því það er án efa komið slit í legginn sjálfan í upphengjuni.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur