Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Þar sem ég er í prófum og ekkert hægt að leika sér, þá langar mig til þess að stofna þráð um þá 6x6 íslensku jeppa sem hafa verið og eru til.
Ég er samt ekki að tala um Volvo 6x6 eða álíka nema þeir haf verið betrum breyttir hér heima.
Svo að sjálfsögðu er 6x6 vollinn hans Guðna með.
Ef þið vitið um bíla og myndir/upplýsingar endilega hendið því inn.
Endilega líka myndir af krami.
Ég er samt ekki að tala um Volvo 6x6 eða álíka nema þeir haf verið betrum breyttir hér heima.
Svo að sjálfsögðu er 6x6 vollinn hans Guðna með.
Ef þið vitið um bíla og myndir/upplýsingar endilega hendið því inn.
Endilega líka myndir af krami.
Síðast breytt af birgthor þann 05.des 2011, 21:36, breytt 1 sinni samtals.
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Íslendskir 6x6 fjallajeppar >35"
Sælir hér eru tveir í safnið bíllinn hans Gunna Júl alveghrikalegur bíll sem er notaður jafnt við landbúnað og fjallaferðir og sem dráttarbíll feiki öflugur og svo Valpinn sem er bara hvolpur í bleyju miðað við raminn kveðja guðni
Re: Íslendskir 6x6 fjallajeppar >35"
Guðni áttu nokkuð myndir af kraminu í raminum, þá útfærslunni á aftur hásingunum?
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Íslendskir 6x6 fjallajeppar >35"
nei en get redda´ð því þetta er bara millikassi sem er græjaður á pinjónn og tengir yfir kúluna á fremri hásingunni og niður pinjóninn á aftari hásingunni einfalt og sterkt og hægt að kúpla út
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"



Kram ICECOOL bílana:
Tires: 6 x 44" Super Swamper.
Engine: 7,3 l. power stroke turbo diesel.
Horsepower: 215
Axles: 3 x Dana 60"
Gear: 4,88 airlock
Suspension: Air suspension. Range 40 cm
Oil tanks: 420 liters
Transfer case: 1356 and aux transfer case (extra low gear)
Kveðja, Birgir
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Ford F350 á 6x49" með öllu:

-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
6 Hjóla Raminn hjá Gunna á Akureyri er sennilega einn öflugasti 6 hjóla bíllinn sem brunar um hálendið. 6x 49"
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Ekki má gleyma þessari græju!

Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Er ég einn um að finnast það hálf kómískt að vera með 4 tonna bíl sem kemst hvert á land sem er, en hafa hann svo bara 2gja manna og varla það?
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Svo er auðvita guli ecolineinn sem var svartur, 6x6, fyrsti svoleiðis linerinn. Sem stefán sigurðsson átti. Finn bara enga mynd af honum
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"


Finn ekki mynd af honum svörtum
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Má ekki gleyma þessum:


-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Hjörturinn wrote:Er ég einn um að finnast það hálf kómískt að vera með 4 tonna bíl sem kemst hvert á land sem er, en hafa hann svo bara 2gja manna og varla það?
Ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um Ford pallbílinn. Svona bíll rúmar 6 fullorðna MIKIÐ betur en japanskur dobblari rúmar 5 manns.
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um Ford pallbílinn. Svona bíll rúmar 6 fullorðna MIKIÐ betur en japanskur dobblari rúmar 5 manns.
Það lýgur því enginn að mér að 6 manns komist í þessum bíl í helgarferð með góðu móti, það að að vera með betra bláss en Hilux er samt langt frá því að vera gott pláss.
En þessir linerar eru alger snilld.
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Hjörturinn wrote:Ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um Ford pallbílinn. Svona bíll rúmar 6 fullorðna MIKIÐ betur en japanskur dobblari rúmar 5 manns.
Það lýgur því enginn að mér að 6 manns komist í þessum bíl í helgarferð með góðu móti, það að að vera með betra bláss en Hilux er samt langt frá því að vera gott pláss.
En þessir linerar eru alger snilld.
eru þetta tveir lænerar? er þetta ekki sami bíllinn?
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
eru þetta tveir lænerar? er þetta ekki sami bíllinn?
ég tel að minnsta kosti 3...
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Icecool hefur smíðað 3 stykki, tveir með vennjulegu body (þeir eru báðir á Antartiku) og svo á Gunni sjálfur þennan með háþekjunni. Svo er guli alveg sér á báti.
Kveðja, Birgir
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Er rauði willinn ekki sá sami og þessi guli?
Þegar ég skoðaði toy 6x6 brá mér svolítið við lengdina á honum, ég hugsa hann sé jafn langur og Ford 6x6
Þegar ég skoðaði toy 6x6 brá mér svolítið við lengdina á honum, ég hugsa hann sé jafn langur og Ford 6x6
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Menn ekkert skoðað svona lausn á 6x6 dótinu, töluvert einfaldara og léttara, að vísu ekki hægt að kúpla út held ég.
http://www.differentialeng.com/NineInchTandems.htm
http://www.differentialeng.com/NineInchTandems.htm
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Hjörtur, þetta er hélvíti flott company þarna. En útfærslan er sambærileg og Toy 6x6 er að nota held ég.
Svo er 6x6 súkka í smíðum sem er líka með þesskonar tilraun í gangi. Vantar myndir af henni hér inn.
Svo er 6x6 súkka í smíðum sem er líka með þesskonar tilraun í gangi. Vantar myndir af henni hér inn.
Kveðja, Birgir
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Rauði og guli willisinn er sitt hvor bíllinn
já ætli það nú ekki
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
birgthor wrote:Hjörtur, þetta er hélvíti flott company þarna. En útfærslan er sambærileg og Toy 6x6 er að nota held ég.
Svo er 6x6 súkka í smíðum sem er líka með þesskonar tilraun í gangi. Vantar myndir af henni hér inn.
Millihásingin sem Arctic Trucks nota er Sprinter hásing sem kemur frá Oberaigner (sem er kompaní einhverstaðar í Evrópu sem ætlar að setja 6x6 Sprinter á markað einhvern tímann) og er bara í grunninn til mjög svipuð pæling og það sem er smíðað á Ljónsstöðum.
-
- Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Jááá drengir góður þráður hér á ferð.
6x6 suzuki verkefninu miðar hægt áfram, það er njú reyndar aðallega vegna þess að smiðirnir og bíllinn eru í sitthvorum landshlutanum.
en hér er ein mynd af fyrstu prufuferðinni með drif á öllum

svo er nú video hérna líka http://www.youtube.com/watch?v=8o9ZoXRb7Jo
og annað http://www.youtube.com/watch?v=inUeaL6sAJ8
aðsjálfsögðu enginn hágæða myndataka eða neitt slíkt.
ofann í þetta fer svo líkast til volvo B20 svona úr því að hún er til í annari súkku sem við keyptum til að fá brettakannta.
hellstu vankanntar núna eru jeppaveiki á háu stigi sem fylgdu með henni þegar við keyptum hana, smá bremsu maus, búið að leggja að öllu og setja 4 runner höfuðdælu og booster, og svo er bara að klára boddýið og finna góðann stað fyrir bensín tank.
6x6 suzuki verkefninu miðar hægt áfram, það er njú reyndar aðallega vegna þess að smiðirnir og bíllinn eru í sitthvorum landshlutanum.
en hér er ein mynd af fyrstu prufuferðinni með drif á öllum

svo er nú video hérna líka http://www.youtube.com/watch?v=8o9ZoXRb7Jo
og annað http://www.youtube.com/watch?v=inUeaL6sAJ8
aðsjálfsögðu enginn hágæða myndataka eða neitt slíkt.
ofann í þetta fer svo líkast til volvo B20 svona úr því að hún er til í annari súkku sem við keyptum til að fá brettakannta.
hellstu vankanntar núna eru jeppaveiki á háu stigi sem fylgdu með henni þegar við keyptum hana, smá bremsu maus, búið að leggja að öllu og setja 4 runner höfuðdælu og booster, og svo er bara að klára boddýið og finna góðann stað fyrir bensín tank.
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Alveg finnst mér þessi Súkka tær snilld. Endilega drífið ykkur að gera eitthvað meira fyrir hana.
Kveðja, Birgir
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Þessi súkka er snilld. Drífa sig að klára hana.
DEFENDER 90 300tdi / DEFENDER 110 td5
-
- Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
þessi 6x6 súkka er snilld, miklu flottari en þessi http://fastcache.gawkerassets.com/asset ... amauri.jpg
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Þetta verða náttúrulega að vera bílar sem er til annarstaðar en í tölvunni :)
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 51
- Skráður: 13.júl 2010, 22:19
- Fullt nafn: Arnar Logi Þorgilsson
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Það er ótrúlegt en einhverjum tókst að gera landrover enþá ljótari en þeir koma úr verksmiðjunni..
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
verksmiðju ?? .. ég stóð í þeirri meiningu að þeir mynduðust af sjálfu sér út frá mold !!! hef séð þetta vaxa víða um landið helst út á túnum í sveitinni norðan heiða.
DEFENDER 90 300tdi / DEFENDER 110 td5
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Get nú ekki sagt að mér finnist LR ljótur en það getur ekki verið að þessi tiltekni LR sé til á Íslandi án þess að það væri búið að heyrast eitthvað um hann áður á netheimum.
Tel að þetta sé þinn eiginn landróver eftir pyntingar í tölvunni þinni :)
Tel að þetta sé þinn eiginn landróver eftir pyntingar í tölvunni þinni :)
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
ætlar enginn að ríða á vaðið með að gera 6x6 defender?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
ætlar enginn að ríða á vaðið með að gera 6x6 defender?
tja eða bara kaupa þannig tilbúinn! hann er til þannig.
http://www.youtube.com/watch?v=XvCl3WzieG4
DEFENDER 90 300tdi / DEFENDER 110 td5
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Að nenna þessu drulluspóli, og aumingja hundurinn!
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Burri wrote:ætlar enginn að ríða á vaðið með að gera 6x6 defender?
tja eða bara kaupa þannig tilbúinn! hann er til þannig.
http://www.youtube.com/watch?v=XvCl3WzieG4
Mér fynst vera full lítið bil frá fremra afturhjóli og framhjóli. Væri ekki málið að smíða svona ekstra langann defender :) Mér fynst þessir bílar vera soddið töff þó svo að mig langi ekkert voða mikið að eiga þetta. En aldrei að segja aldrei :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 31
- Skráður: 02.feb 2010, 09:39
- Fullt nafn: Páll Kristófersson
Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Sælir, virkilega sáttur með þennann þráð. Á enginn myndir eða teikningar af fjöðrunarútfærslum og drifbúnaði?
Kv Palli Kristó
Kv Palli Kristó
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur