Enn og aftur hlutföll.

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Kölski
Innlegg: 233
Skráður: 28.feb 2010, 11:18
Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson

Enn og aftur hlutföll.

Postfrá Kölski » 03.des 2011, 16:21

Sælir meistarar.


Vantar 5:42 hlutföll í pattann hjá mér og er ekki alveg að tíma borga 182.800kr.
Hvar get ég fundið þetta erlendis, er búinn að google þetta í drasl og ég er engu nær.




stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Enn og aftur hlutföll.

Postfrá stjanib » 03.des 2011, 16:29

Ég held að ég sé að fara með rétt mál hér endilega leiðréttið mig ef svo ekki.... Ég heyrði einhverstaðar að hér í den hafi Bílabúð benna látið hanna og framleiða þessi hlutföll fyrir sig og flutti svo inn enn svo hafi Breytir tekið yfir að flytja þetta inn, þannig að ég held að þú finnir þessi hlutföll ekki nema hér á klakanum...

K.v
Stjáni


Bóndi
Innlegg: 36
Skráður: 16.okt 2011, 20:03
Fullt nafn: Guðbjörn M Ólafsson

Re: Enn og aftur hlutföll.

Postfrá Bóndi » 03.des 2011, 17:34

hvar færðu hlutföll á 182.800
Nissan Patrol 92 38
Hyundai Terracan 03 (frúar bíll)


Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Enn og aftur hlutföll.

Postfrá Kalli » 04.des 2011, 14:28

Mig mynnir að þeir létu smíða fyrir sig 5.42 á Spáni :O)


Höfundur þráðar
Kölski
Innlegg: 233
Skráður: 28.feb 2010, 11:18
Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson

Re: Enn og aftur hlutföll.

Postfrá Kölski » 04.des 2011, 17:23

Ég sendi þeim í breyti mail um hvað þessi hlutföll kostuðu. Þetta var svarið.

Reply
breytir@breytir.is to me
show details Sep 14
> Sæll.

Þetta kostar 96.400 kr að aftan og 86.400 að framan.


Mig langaði að spurja hvort þau væri úr gulli.


Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Enn og aftur hlutföll.

Postfrá Kalli » 04.des 2011, 19:51

já þeir taka bara Ingvar Helga á þetta og halda að þetta sé úr GULLI


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Enn og aftur hlutföll.

Postfrá jongunnar » 04.des 2011, 20:22

ef þú finnur eitthvað láttu mig þá vita því að mig vantar líka
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Enn og aftur hlutföll.

Postfrá Óskar - Einfari » 04.des 2011, 20:58

Þú getur hætt að google 5.42 hlutföllin því að þú færð þau hverki nema bara í Íslandi síðast þegar að ég vissi.... það séns að finna 4.875, 4.88 og 5.142

Þetta er því miður svona með patrol hlutföll og það er ekki Breyti að kenna. Það er hægt að fá 4.875 og 5.142 í bandaríkjunum. Búðarverðir þar er 450 USD. Ef það væri engin flutningskostnaður á því þá kæmi það út á um 82.000,-. Svo er líka til eitthvað ástralskt 4.88 hlutfall það kostar 825 AUD sem væri 155.000,- með gjöldum án flutningskostnaðar. Þannig að þessi verð fyrir 5.42 hlutföll finnst mér ekki yfir markið miðað við það sem gengur í þessar patrol hásingar. Þessi hlutföll eru dýr miðað við t.d. amerískar hásingar... það er bara annað mál sem Breytir ræður engu um
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Enn og aftur hlutföll.

Postfrá Óskar - Einfari » 04.des 2011, 21:08

Hérna geturðu fundið 4.875 og 5.142 hlutföll: https://www.4x4parts.com/nissan/index.php

Ef þú ert með patrol Y60 eða Y61 eftir árg 89 ertu mjög líklega með H233B afturhásingu og skv ARB catalognum eru bæði Y60 og Y61 með H233B frammhásingu.

Ég hef pantað 4.875 hlutföll frá þessum aðila. Það fór í H233B afturhásingu sem er nú komin undir hiluxinn hjá mér.
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Gísli Þór
Innlegg: 93
Skráður: 18.aug 2011, 19:18
Fullt nafn: Gísli Þór Þorkelsson

Re: Enn og aftur hlutföll.

Postfrá Gísli Þór » 04.des 2011, 21:46

Það voru til 5,42/1 í IH á gamla verðinu þau eru ekki á skrá, þú þarft bara að hitta á rétta varahlutasalann til að hann nenni eða hafi vit á að sækja kassa fyrir þig þau eru búin að liggja þarna í mörg ár og verðið var 30Þ (og ætti því enn að vera) en miðað við að náunginn sem verðleggur og pantar inn í dag er $$$$$$$ þá skyldi mig ekki undra að þau kostuðu 80Þ það voru reyndar bara til framhlutföll síðast þegar gáð var en samt einir 6 kassar svo kannski er eitthvað til enn.
kv Gísli


Höfundur þráðar
Kölski
Innlegg: 233
Skráður: 28.feb 2010, 11:18
Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson

Re: Enn og aftur hlutföll.

Postfrá Kölski » 04.des 2011, 21:47

Takk kærlega ætla skoða þetta. En ég er með 2001 model y61

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Enn og aftur hlutföll.

Postfrá jeepson » 04.des 2011, 21:48

Kalli wrote:já þeir taka bara Ingvar Helga á þetta og halda að þetta sé úr GULLI


Ég spurði einmitt Ingvar Helga hvort að púst pakningin sem að ég ætlaði að kaupa hjá þeim væri úr gulli miðað við verðið á henni. Gaurinn sem að ég talaði við hafði greinilega smá húmor og svaraði spurninguni játandi.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur