að laga bensinmæli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
að laga bensinmæli
Bensinmælirin rokkar upp og nidur og getur synt toman tank i 2 daga aduelr en eg verd bensinlaus og mer skilst ad þetta se motstadan sem er ad. hvernig laga eg þetta?
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 33
- Skráður: 09.okt 2011, 23:10
- Fullt nafn: Nikulás Helgi Nikulásson
Re: að laga bensinmæli
viðnáamið í tanknum er að öllum líkindum svona skífa með "röndum" sem eru mismunandi viðnám, við þetta festist armur með flotholti. svo er nál á arminum sem strýkur viðnámin og sendir mælinum lesning úr tanknum, það er mjög algeingt að það myndist slit í löminni og nálin missi snertingu við skífuna. ég hef lagað svona nokkrum sinnum og aldrei þurft að kaupa nýtt, smiðað einhver blikk brakket sem styðja við allt og halda þessu saman, ég á myndir úr reyndar ameriskum bíl en gæti sent þér nokkrar til að gefa þér hugmynd um hvað er þarna ofaní og hvernig hægt er að laga það
KV Nikki
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: að laga bensinmæli
articfarmram wrote:viðnáamið í tanknum er að öllum líkindum svona skífa með "röndum" sem eru mismunandi viðnám, við þetta festist armur með flotholti. svo er nál á arminum sem strýkur viðnámin og sendir mælinum lesning úr tanknum, það er mjög algeingt að það myndist slit í löminni og nálin missi snertingu við skífuna. ég hef lagað svona nokkrum sinnum og aldrei þurft að kaupa nýtt, smiðað einhver blikk brakket sem styðja við allt og halda þessu saman, ég á myndir úr reyndar ameriskum bíl en gæti sent þér nokkrar til að gefa þér hugmynd um hvað er þarna ofaní og hvernig hægt er að laga það
það væri ekki verra, takk kærlega
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: að laga bensinmæli
elfar94 wrote:Bensinmælirin rokkar upp og nidur og getur synt toman tank i 2 daga aduelr en eg verd bensinlaus og mer skilst ad þetta se motstadan sem er ad. hvernig laga eg þetta?
Þetta er standard í Lödu, allar mínar lödur voru með ofvirka bensínmæla sem var ekkert að marka nema þegar bíllinn var kyrrstæður á jafnsléttu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: að laga bensinmæli
þessi er extra slæmur, hef verið í lödum með bensínmæli sem er skárri, sýnir allavena þegar hann er hálfur og þegar hann er að verða tómur o.s.frv. þessi sýnir það sem honum sýnist. ekki einu sinni að marka á jafnsléttu kyrrstætt. en það er gott að vita að þetta sé standard svona, þá er ég ekkert ða reyna að ná þessu perfect. ef hann hagar sér þegar ég keyri beint áfram þá er ég sáttur
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 33
- Skráður: 09.okt 2011, 23:10
- Fullt nafn: Nikulás Helgi Nikulásson
Re: að laga bensinmæli
rífðu hann bara úr og settu viðnáms mæli á pluggin frá viðnámsbrettinu, ef þú getur fært hann frá botni til efstu stöðu og lesið viðnámin og horft á þau breitast í aðrahvora áttina regglulega þ.e.a.s séð tölurnar hækka eða lækka með reglu ekki á einhverju flökti eða dettandi út þá er í lagi með hann.. með ofvirka mæla veit ég ekki en ýminda mér að 200-400 faðrata (35vdc) þéttir á signalið frá skynjara til mælis gæti róað aðeins snöggar óregglulegar hreyfingar..
KV Nikki
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur