Hleðslujafnari

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Hleðslujafnari

Postfrá Hfsd037 » 11.nóv 2011, 15:44

Sælir

Hleðslujafnarinn í Hiluxinum mínum hleypir engu í gegnum sig þótt ég stilli stöngina í efstu stöðu
spurninginn er, er í lagi að tengja frammhjá með 3-way millistykki? upp á það að hann læsir sig ekki að aftan og sprengi dælurnar?
hafa einhverjir sleppt hleðslujafnaranum, hvernig?

þetta er ekki burðarbíll..


Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: Hleðslujafnari

Postfrá KÁRIMAGG » 11.nóv 2011, 20:18

Ég er búinn að tengja framhjá þessu í nokkrum bílum meðal annarra 4runner og hilux og breytti engu til hins verra alla vega og ekkert sagt við því í skoðun

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hleðslujafnari

Postfrá ellisnorra » 13.nóv 2011, 14:48

Ég aftengdi þetta hjá mér, hann bremsar full vel að aftan reyndar núna en sleppur alveg. Það er ekki ólöglegt að aftengja þetta, ég lenti í rimmu með það við skoðunarmanninn sem gaf mér endurskoðun út á það en ég talaði við yfirmenn hans og fékk endurskoðuninni "hnekkt". Þe það er ekki ólöglegt að aftengja. :)
http://www.jeppafelgur.is/


s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: Hleðslujafnari

Postfrá s.f » 13.nóv 2011, 18:57

það er ekki ólöglegt að aftengja hann ég hef bara tekið bulluna innanúr og sjóða fyrir gatið þá hleipir hann í gegnum sig eina sem þarf að vera er að bílinn má ekki bremsa meira að aftan enn framan

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hleðslujafnari

Postfrá Stebbi » 13.nóv 2011, 22:43

s.f wrote:það er ekki ólöglegt að aftengja hann ég hef bara tekið bulluna innanúr og sjóða fyrir gatið þá hleipir hann í gegnum sig eina sem þarf að vera er að bílinn má ekki bremsa meira að aftan enn framan


Það er tæknilega ómögulegt þar sem afturbremsurnar á Hilux eru jafnvel lélegri en frambremsurnar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hleðslujafnari

Postfrá Sævar Örn » 13.nóv 2011, 22:51

Er ekki ætlast til að það sé sirka 65%fram-35% aftur svona í eðlilegri hleðslustöðu.

Ef það væri eitthvað meira þá auðvitað læsir bíllinn afturhjólunum þó hann bremsi kannski með meiri kraft að framan því hann léttist svo mikið að aftan.

Þurfti að setja hleðslujafnara í súkkuna hjá mér með toyota hásingum og bremsum því hann var löngu farinn að skrensa að aftan áður en hann gerði það að framan, en súkkan er auðvitað stutt og fljót að henda þyngdarpunktinum á framhjólin.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Hleðslujafnari

Postfrá StefánDal » 14.nóv 2011, 00:14

Stebbi wrote:
s.f wrote:það er ekki ólöglegt að aftengja hann ég hef bara tekið bulluna innanúr og sjóða fyrir gatið þá hleipir hann í gegnum sig eina sem þarf að vera er að bílinn má ekki bremsa meira að aftan enn framan


Það er tæknilega ómögulegt þar sem afturbremsurnar á Hilux eru jafnvel lélegri en frambremsurnar.


Hvernig færðu það út að frambremsur á Hilux séu lélegar?

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Hleðslujafnari

Postfrá JonHrafn » 14.nóv 2011, 07:19

Hilux er ekki með bremsur, þetta eru hægjur.

Ég strappaði hleðslujafnaran fastan opinn, var alveg á mörkunum með að sleppa gegnum skoðun útaf hlutfallinu bremsun aftan/framan.


s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: Hleðslujafnari

Postfrá s.f » 14.nóv 2011, 09:42

JonHrafn wrote:Hilux er ekki með bremsur, þetta eru hægjur.

Ég strappaði hleðslujafnaran fastan opinn, var alveg á mörkunum með að sleppa gegnum skoðun útaf hlutfallinu bremsun aftan/framan.


það er vegna þess að bremsujafnarinn hjá þér hefur verið ónítur

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hleðslujafnari

Postfrá -Hjalti- » 14.nóv 2011, 10:17

Stebbi wrote:Það er tæknilega ómögulegt þar sem afturbremsurnar á Hilux eru jafnvel lélegri en frambremsurnar.


JonHrafn wrote:Hilux er ekki með bremsur, þetta eru hægjur.

Ég strappaði hleðslujafnaran fastan opinn, var alveg á mörkunum með að sleppa gegnum skoðun útaf hlutfallinu bremsun aftan/framan.


Það er nú bara staðreynd að þessar bremsur eru fínar þegar þær eru i lagi og ekkert verri en bremsur á öðrum sambærilegum jeppum.
Toyotan er með 4stimpla dælur að framan meðan flestir aðrir halda sig við 1-2ja stimpla t.d. [patrol/ Pajero]
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hleðslujafnari

Postfrá kjartanbj » 14.nóv 2011, 21:17

mér hefur nú bara fundist bremsurnar í hilux hjá mér vera merkilega góðar, ekkert yfir þeim að kvarta
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur