lofttæma með stýristjakk

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

lofttæma með stýristjakk

Postfrá -Hjalti- » 09.nóv 2011, 22:33

Er ad lofttæma stýrið hjá mér en alltaf þegar ég drep á vélini þá flæðir helmingurin af vökvanum aftur út um forðabúrið.
Er eitthver sérstök aðferð við að lofttæma ef það er stýristjakkur ?


Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: lofttæma með stýristjakk

Postfrá HaffiTopp » 09.nóv 2011, 22:54

Getur ekki bara verið að þetta sé öfugt tengt hjá þér? :D
Kv. Haffi

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: lofttæma með stýristjakk

Postfrá -Hjalti- » 09.nóv 2011, 22:58

HaffiTopp wrote:Getur ekki bara verið að þetta sé öfugt tengt hjá þér? :D
Kv. Haffi

Hehe nei þetta er alveg rétt tengt.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: lofttæma með stýristjakk

Postfrá HaffiTopp » 09.nóv 2011, 23:08

Já maður veit aldrei, annað eins hefur skeð gæti maður trúað :D
Enginn lofttæmitappi á góðum stað sem þér hefur yfirsést? Er þetta orginal nissan stýrið á 2,8 mótornum sem þú ert að nota með þessu?
Kv. Haffi

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: lofttæma með stýristjakk

Postfrá Sævar Örn » 09.nóv 2011, 23:23

þarftu ekki að stækka forðabúrið til að koma til móts við meira vökvaflæði í kerfinu
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: lofttæma með stýristjakk

Postfrá -Hjalti- » 09.nóv 2011, 23:40

Þetta er semsagt nissan styrisdæla og forðabúr , toyota maskina og stýristjakkur og lagnir frá Breytir.
Þykir ólíklegt að það þurfi að stækka forðabúrið. Það dugaði alveg áðurfyrr.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: lofttæma með stýristjakk

Postfrá Stebbi » 10.nóv 2011, 00:08

Ég held að sjúklingurinn sé að afneita líffæragjöfinni, það byrjar alltaf með svona smá hósta og svo er allt farið til andskotans. Þú varst vonandi búin að græja einhverja SBC til vonar og vara. :) ;)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: lofttæma með stýristjakk

Postfrá Startarinn » 10.nóv 2011, 00:12

Ertu búinn að prófa loftskrúfuna á maskínunni?

Ég geri ráð fyrir að tengingarnar við stýristjakkinn snúi upp hjá þér (ef ekki, gengur þetta hægt), ég myndi fá mér sprautu og fylla tjakkinn af olíu á staðnum ótengdan, tengja slöngurnar og fylla þær svo upp að hinum endanum áður en þú tengir þærvið maskinuna, þá ætti ekki að vera neitt loft annarsstaðar en í maskínunni og dælunni, þá ætti að vera nóg að tæma á loftskrúfunni á maskínunni.

Passa líka að túr slangan frá dælunni liggi hvergi uppá við áður en hún kemur að maskínunni, þá gæti verið lofttappi í henni.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: lofttæma með stýristjakk

Postfrá ellisnorra » 10.nóv 2011, 16:39

Hjalti_gto wrote:
HaffiTopp wrote:Getur ekki bara verið að þetta sé öfugt tengt hjá þér? :D
Kv. Haffi

Hehe nei þetta er alveg rétt tengt.


Ertu alveg 100% á því? Ég hef orðið vitni að því að miklir kunnáttumenn með próf hafa klúðrað þessu...
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: lofttæma með stýristjakk

Postfrá -Hjalti- » 11.nóv 2011, 20:36

Startarinn wrote:ég myndi fá mér sprautu og fylla tjakkinn af olíu á staðnum ótengdan, tengja slöngurnar og fylla þær svo upp að hinum endanum áður en þú tengir þærvið maskinuna, þá ætti ekki að vera neitt loft annarsstaðar en í maskínunni og dælunni, þá ætti að vera nóg að tæma á loftskrúfunni á maskínunni.



Þetta gerði trikkið og allt farið að virka eðlilega :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: lofttæma með stýristjakk

Postfrá Startarinn » 12.nóv 2011, 00:45

Súper
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur