lenging á stýrisstöng
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 239
- Skráður: 19.maí 2010, 16:42
- Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson
lenging á stýrisstöng
sælir, vitið þið hvað kostar að lengja stýrisstöng í klafabíl? einnig hver gerir það og hver getur gert það með minnsta fyrirvara?
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 22.sep 2011, 18:40
- Fullt nafn: sigurður már sigþórsson
Re: lenging á stýrisstöng
ég held að þú fáir það aldrei samþykkt að vera með lengda stöng ,ég keyfti stöng úr 80 crusier og slál og stansar stittu hana fyrir mig,þú getur líka fengoð þér efnisrör og látið snitta það því stöngin í crusier er dýr kveðja siggi
Re: lenging á stýrisstöng
Sæll þú getur látið lengja hana fyrir þig, ef þú ert sæmilegur að sjóða eða lætur renniverkstæði gera það fyrir þig.
Svo ferðu með hana í gegnum lýsingu það er bara einn verkfræðingur hér sem gerir það og hann er í Hafnafirði. Þeir hjá Frumherja vita hvað hann heitir og það kostaði þegar ég gerði þetta síðast um 7000kr að látta gegnumlísa stöngina
Svo ferðu með hana í gegnum lýsingu það er bara einn verkfræðingur hér sem gerir það og hann er í Hafnafirði. Þeir hjá Frumherja vita hvað hann heitir og það kostaði þegar ég gerði þetta síðast um 7000kr að látta gegnumlísa stöngina
Re: lenging á stýrisstöng
siggisigþórs wrote:ég held að þú fáir það aldrei samþykkt að vera með lengda stöng ,ég keyfti stöng úr 80 crusier og slál og stansar stittu hana fyrir mig,þú getur líka fengoð þér efnisrör og látið snitta það því stöngin í crusier er dýr kveðja siggi
Af hverju ætti að vera meira mál að fá lengda stýrisstöng vottaða frekar en stytta stýrisstöng?
Kv. Haffi
Re: lenging á stýrisstöng
Þetta er reyndar ekki gegnum lýst lengur heldur er einhver verkfræðingur með sprungusprey í bílskúrnum hjá sér sem tekur þetta út sem ekkert veit um bíla, lét Stál og stansa græja stöng í 100 crúser fyrir mig ,þeyr hafa nú enga smá reynslu af þessu en það þurfti að senda han 3 til að fíblið yrði ánægt, til dæmis vildi hann láta renna niður suðurnar svo það kæmi ekki sláttur í stýrið , þetta var aldrey neitt vesen þegar iðntæknistofnun var í að röntgen mynda þetta dót, svo kemur einkavæðingin og við sitjum uppi með einhver sauð.
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 22.sep 2011, 18:40
- Fullt nafn: sigurður már sigþórsson
Re: lenging á stýrisstöng
ef þú styttir stöng þarf bara að saga af henni og snytta upp á nýtt eingar suður,sem þarf að skoða og ekkert vesen kveðja siggi
Re: lenging á stýrisstöng
Ég sendi stöngina mína til þessa manns sem tók við þessu. Ég sauð stöngina sjálfur og slípaði hana svo, það var ekkert vesen hún var mynduð eða sprautur og ég fékk skoðun
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 239
- Skráður: 19.maí 2010, 16:42
- Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson
Re: lenging á stýrisstöng
ég veit að þetta er ekkert mál, ætlaði bara að athuga hvort einhver vissi hvað það kostaði að láta gera þetta fyrir sig á móts við það hvað kostar mig að gera þetta. hélt að verkstæðin sem væru að þessu þyrftu ekki að láta mynda stöngina.
Re: lenging á stýrisstöng
nú spyr ég aftur... er þetta toyota ? því ég á lengingu á hilux/4runner stöng hérna hjá mér
1992 MMC Pajero SWB
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: lenging á stýrisstöng
Þorsteinn ertu að tala um stöngina milli stýris og maskínu? (ég átta mig allavega ekki á hvaða aðra stöng gæti þurft að lengja í klafabíl)
Ég lengdi einu sinni þannig stöng, skar hana í sundur, setti utanum hana háþrýsti glussarör sem ég þrykkti saman utanum stöngina í þrykkivél fyrir glussaslöngur og sauð svo endana á rörinu við stöngina, lítur út eins og stykkið hafi komið út úr búð og enginn svosem skoðað þetta í skoðun ennþá og það er ekkert verið að bjóða fram þessar upplýsingar þegar bíllinn fer í skoðun
Ég lengdi einu sinni þannig stöng, skar hana í sundur, setti utanum hana háþrýsti glussarör sem ég þrykkti saman utanum stöngina í þrykkivél fyrir glussaslöngur og sauð svo endana á rörinu við stöngina, lítur út eins og stykkið hafi komið út úr búð og enginn svosem skoðað þetta í skoðun ennþá og það er ekkert verið að bjóða fram þessar upplýsingar þegar bíllinn fer í skoðun
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur