Tölvukubbur í Patrol

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Tölvukubbur í Patrol

Postfrá jongunnar » 30.okt 2011, 22:23

Sælir ég var að setja Hopa kubb í Pattann minn í kvöld og sá að það voru tengingar eftir eitthvað í vélatölvuna.
vitið þið hvað annað er sett í tölvurnar? eða eru aðrir kubbar í gangi en Hopa.
kv. Jón Gunnar


Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim


Höfundur þráðar
jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Tölvukubbur í Patrol

Postfrá jongunnar » 31.okt 2011, 18:09

hmmm þegar stórt er spurt er fátt um svör :/
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Tölvukubbur í Patrol

Postfrá stjanib » 31.okt 2011, 19:18

Sæll

Þegar ég var með 2.8td í mínum þá var tölvukubbur frá samrás tengdur við tölvuna. Ég veit ekki til þess að það sé eitthvað annað tengt við þetta...

K.v
Stjáni


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur