Jeppinn sem um ræðir er Dodge ram w250 1981
Er eitthvað verri fjöðrun sem maður fær útur Bronco stífum (í réttri lengd fyrir þennann jeppa) á móti Four link eða Range rover stífum?
Það er flóknara að smíða í kringum Range rover stífur kannski ekki svo flókið að smíða fourlink, en samt meira efni og halli á báðum linkunum.
Er eitthvað því til fyrirstöðu að henda lengdum bronco stífum undir svona bíl með coilover? er maður að hefta eitthvað mikið fjöðrunina miðað við RR stífur eða fourlink??
Tommi
Lengdar Bronco stífur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 210
- Skráður: 31.mar 2010, 19:18
- Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson
Re: Lengdar Bronco stífur
það á víst ekki á að lengja svona stífur skiptir engu máli hversu langur eða stuttur bíllinn er. margir segja að einfallt fourlink sé betra en range rover stífur eða bronco stífur, þessar stífur eru kallaðar radius linkar. Hinsvegar eru aðrir sem segja að rover eða bronco sé mjög gott kerfi. Bronco og rangerover eiga að vera keimlík kerfi hef þetta frá kalli hjá ljóstaðabræðrum. Persónulega sýnist mér að það sé töluvert einfaldara að smíða fyrir bronco stífur en rangerover
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Lengdar Bronco stífur
rover stýfurnar eru heldur sterkari en það er mjög lítið mál að smíða fyrir þær og gæti vel trúað að einhver hér ætti skapalón
til að smíða eftir
kv stjáni
til að smíða eftir
kv stjáni
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 22.sep 2011, 18:40
- Fullt nafn: sigurður már sigþórsson
Re: Lengdar Bronco stífur
bronco stífur eru ef ég man rétt úr einhverskonar steypustáli sem getur verið erfitt að sjóða saman svo vel sé kveðja siggi
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur