3"púst
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 78
- Skráður: 15.apr 2011, 18:04
- Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
- Bíltegund: Toyota Lancruser 90V
3"púst
Ég er með LC90 og er að spá hvort ég eigi að fá mér 3" opið púst í hann eru einhverjir hérna sem hafa reynslu af því við sambærilegar vélar? Og kannski hvar sé ódýrast að láta smiða svoleiðis?
Kv. Björgvin Þ. Vignisson
Toyota LC90 árg.97 38"
Toyota LC90 árg.97 38"
Re: 3"púst
Myndi allavega heyra í honum Einari http://www.pustkerfi.is/ Og spurja hann hvað sé að frétta, sakar ekki að tala við fleiri
Hann ætti allavega að geta kommentað eitthvað hvaða kerfi myndi skila sem bestu flæði og minnsta hávaða. Því þetta tvennt eru einu hlutverk púströrs. losa sig við allan skít sem hindar flæði, hvarfakúta og svoleiðis drull.
Hann ætti allavega að geta kommentað eitthvað hvaða kerfi myndi skila sem bestu flæði og minnsta hávaða. Því þetta tvennt eru einu hlutverk púströrs. losa sig við allan skít sem hindar flæði, hvarfakúta og svoleiðis drull.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur