ég ætla að breyta löduni minni fyrir 33" dekk, og ég er frekar nýr í þessu sporti svo ég veit ekki alveg hvað ég þarf að gera til að upphækka rétt. hvað þarf ég að hafa í huga? er búinn að finna út hvernig ég ætla að upphækka að framan, en hvernig geri ég það að aftan til að þetta verði jafnt ef ég ætla að hækka hann svona að framan: http://www.ladaniva.co.uk/baxter/resour ... d_16mm.jpg
-mbk elfar
lödu breytingar
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Re: lödu breytingar
Farðu bara í Málmsteypuna Hellu í Hafnarfirði og kauptu hækkunarsett hjá þeim. Í því setti eru klossar til að setja ofan á gormana allan hringinn og ofan á spindilkúlurnar að framan. Hægt að fá bæði 2 cm. og 4 cm. Ef þú ætlar í 33" þá þarftu 4 cm. Þegar þú ert búinn að hækka hann upp þarf svo að hjólastilla. Svo er bara að skera úr og setja kanta. Passaðu þig bara á bensínáfyllingunni þegar þú ert að skera hægra megin.
Re: lödu breytingar
Ég setti einusinni 33" dekk undir löduna mína og hækkaði hana ekki neitt. skar bara allveg helling úr og setti heimsmeistara kannta á kvikindið.








Re: lödu breytingar
Einnig eru hér eitthvað af myndum frá þessari merkilegu og svakalegu athöfn þegar ég var að dunda í þessu.
http://www.myspace.com/my/photos/album/1697725
http://www.myspace.com/my/photos/album/1697725
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: lödu breytingar
ordni wrote:Ég setti einusinni 33" dekk undir löduna mína og hækkaði hana ekki neitt. skar bara allveg helling úr og setti heimsmeistara kannta á kvikindið.
ég er að rífa þessa, töff kantarnir, þeir eru brotnir en ég ætla að láta gera við þá
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur