Hækka Skoda Octavia

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
khs
Innlegg: 151
Skráður: 06.feb 2010, 22:37
Fullt nafn: Kristinn Helgi Sveinsson

Hækka Skoda Octavia

Postfrá khs » 11.júl 2011, 21:33

Vitið þið um einhvern sem hefur gert slíkt og hvernig það var gert?




G,J.
Innlegg: 91
Skráður: 20.feb 2011, 13:51
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Staðsetning: Blönduós

Re: Hækka Skoda Octavia

Postfrá G,J. » 12.júl 2011, 10:26

Hef reyndar ekki gert þetta á Skoda og þekki ekki inná fjöðrunarferfið í þeim
en hækkaði upp Toyota Carina sem ég átti fyrir nokkrum árum.
Keypti klossa hjá Hellu og setti milli dempara og festingar,náði að lifta henni um 5 cm með þessu og hærri
dekkjum.Einnig veit ég að menn hafa verið að lifta Subaru með góðum árangri þannig,talaðu við Jóa hjá BFÓ
hann veit örugglega eitthvað um málið.

Kv.GJ
Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hækka Skoda Octavia

Postfrá Sævar Örn » 12.júl 2011, 21:15

Hæhæ, það eru settir klossar undir gormana að aftan og millistykki milli demparans og demparaturns + lengri boltar að framanverðu.


Klossana áttu að geta fengið í málmsteypunni Hellu
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
khs
Innlegg: 151
Skráður: 06.feb 2010, 22:37
Fullt nafn: Kristinn Helgi Sveinsson

Re: Hækka Skoda Octavia

Postfrá khs » 12.júl 2011, 22:59

Hve mikla hækkun er mælt með? 5 eða 10cm?

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hækka Skoda Octavia

Postfrá Sævar Örn » 13.júl 2011, 12:37

hæhæ, ég hef aldrei séð fólksbíl hækkaðan meira en 1,5" eða tæpir 4 cm nema með meiri aðgerðum en að setja kubb undir.

Það sem þú skalt varast við meiri hækkun að framan er að lengri öxullinn(farþegamegin) rekst strax í mótorbitann ef fjöðruninni er slakað meira en sirka 3-4cm.


mbk. Sævar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur