mælaborðsvesen í 90 cruiser

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
freyr44
Innlegg: 111
Skráður: 09.mar 2010, 17:10
Fullt nafn: Hilmar Freyr Gunnarsson

mælaborðsvesen í 90 cruiser

Postfrá freyr44 » 09.júl 2011, 22:24

Góða kvöldið
Er með landcruiser 90 og allt einu virka ekki mælarnir í mælaborðinu og það koma engin stefnuljós og gaumljós.
Og miðstöðin virkar ekki.
Er einhver hérna sem hefur lent í þessu eða veit hvað þetta gæti verið?

Kv.Hilmar




Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: mælaborðsvesen í 90 cruiser

Postfrá Haukur litli » 09.júl 2011, 23:17

Hljómar eins og ónýt jarðtenging fyrir mér. Ég man ekki eftir neinu öryggi sem er fyrir allt þetta, dettur þó helst í hug öryggi sem myndi vera merkt "Dome".


Höfundur þráðar
freyr44
Innlegg: 111
Skráður: 09.mar 2010, 17:10
Fullt nafn: Hilmar Freyr Gunnarsson

Re: mælaborðsvesen í 90 cruiser

Postfrá freyr44 » 10.júl 2011, 11:23

Sælir
Er búinn að fara yfir öll öryggi og tengingar og það virðist allt vera í lagi.

Kv.Hilmar


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur