Sælir, vitið þið hver er með ódýra nothæfa samsláttarpúða sem ég gæti troðið í 4runner að aftan ?
mbk, ÞA
Samsláttarpúðar
Re: Samsláttarpúðar
Menn hafa nú verið að nota eftirlíkingar af benz-púðum sem eru steyptir hérna á skerinu.
Fást á þessum helstu stöðum, Bílanaust (N1), Stál og stansar og ábyggilega víðar.
Minnir að púðar úr landcruiser hafi verið á 14-16 þús og fram púðar í Patrol áttu að kosta 9þús í Ingvari
Kv. Guðni
Fást á þessum helstu stöðum, Bílanaust (N1), Stál og stansar og ábyggilega víðar.
Minnir að púðar úr landcruiser hafi verið á 14-16 þús og fram púðar í Patrol áttu að kosta 9þús í Ingvari
Kv. Guðni
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Samsláttarpúðar
benz púðarnir úr n1 kostuðu 5þús stk þegar við keyptum undir hilux.
Re: Samsláttarpúðar
Best að kaupa íslensku púðana beint af framleiðandanum, Gúmmísteypu Þ. Lárussonar í Grafarvogi (eru á Gylfaflöt, rétt hjá Skejlungs bensínstöðinni).
Freyr
Freyr
Re: Samsláttarpúðar
Snilld takk.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur