fox racing shox

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

fox racing shox

Postfrá elfar94 » 30.mar 2011, 09:29

var að pæla hvort þið gætuð sagt mér hvar hér á landi er hægt að fá þannig? eins og t.d. þessa sem eru undir Ford F150 SVT Raptor


'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Re: fox racing shox

Postfrá Arsaell » 30.mar 2011, 10:24

Án þess að ég viti það 100% þá held ég nánast örugglega að þú þurfir bara að panta þá sjálfur að utan. Er ekki mjög mikið úrval hérna á landi af einu eða neinu um þessar mundir.

Ef þú ætlar líka í einhverja svona dempara fyrir allan peninginn einsog fox þá eru líka margar aðrar tegundir sem vert er að skoða:

FOX: Veit að Milner Off Road í UK er að selja fox dempara getur prófað að hafa samband við þá.
http://www.milneroffroadracing.co.uk/
http://www.foxracingshox.com/offroad/sh ... _COIL_OVER

Walker Evans held að það sé einhver hérna á íslandi með umboð fyrir þessa man bara ekki hvar í fljótu bragði
http://www.walkerevansracing.com/shocks

Rad-flo ég pantaði demparanna í bílinn hjá mér frá þeim, mjög almennilegir og hjálplegir
http://www.radflo.com/coil_over.htm

King shocks eru með haug af allskonar svaðalegum dempara græjum
http://www.kingshocks.com/category/products/oem/

Bilstein eru líka með einhverja external reservoir dempara getur örugglega talað við þá í poulsen um að panta það.
http://www.shockwarehouse.com/site/bilstein_9100.cfm

User avatar

Höfundur þráðar
elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: fox racing shox

Postfrá elfar94 » 30.mar 2011, 10:37

Arsaell wrote:Án þess að ég viti það 100% þá held ég nánast örugglega að þú þurfir bara að panta þá sjálfur að utan. Er ekki mjög mikið úrval hérna á landi af einu eða neinu um þessar mundir.

Ef þú ætlar líka í einhverja svona dempara fyrir allan peninginn einsog fox þá eru líka margar aðrar tegundir sem vert er að skoða:

FOX: Veit að Milner Off Road í UK er að selja fox dempara getur prófað að hafa samband við þá.
http://www.milneroffroadracing.co.uk/
http://www.foxracingshox.com/offroad/sh ... _COIL_OVER

Walker Evans held að það sé einhver hérna á íslandi með umboð fyrir þessa man bara ekki hvar í fljótu bragði
http://www.walkerevansracing.com/shocks

Rad-flo ég pantaði demparanna í bílinn hjá mér frá þeim, mjög almennilegir og hjálplegir
http://www.radflo.com/coil_over.htm

King shocks eru með haug af allskonar svaðalegum dempara græjum
http://www.kingshocks.com/category/products/oem/

Bilstein eru líka með einhverja external reservoir dempara getur örugglega talað við þá í poulsen um að panta það.
http://www.shockwarehouse.com/site/bilstein_9100.cfm


ok, takk fyrir
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: fox racing shox

Postfrá nobrks » 30.mar 2011, 11:59

Tomcat mennirnir hafa verið að flytja inn Fox
Fjaðrabúðin partur held ég að sé með W.E.


BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Re: fox racing shox

Postfrá BragiGG » 30.mar 2011, 14:49

í raptornum eru svokallaðir internal bypass demparar, nenni ekki að útskýra hérna, best að googla það bara

síðan er eitt fyrirtæki sem ég hef soldið verið að skoða, FOA
http://www.f-o-a.com/faq.html
1988 Toyota Hilux


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur