Hækka bíl með klafi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 26.sep 2024, 00:03
- Fullt nafn: Alexander Haraldur Teitsson
- Bíltegund: L200
-
- Innlegg: 2659
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hækka bíl með klafi
Það fer allt eftir því hvernig klafasýstemið er. Stundum er allt saman brennt af grindinni, stálprófíll settur á milli og soðið á hann þannig að klafarnir standi neðar. Og þá eru efri klafafestingarnar stundum lækkaðar niður og stundum ekki. Ef ekki eru fengnir lengri spindilarmar eða millistykki.
Oft er líka hægt að hækka klafabíla upp um 1 til 1-1/2 tommu á klöfunum, en þá tapast oft fjöðrun niður á við (dropp)
En það er mismunandi eftir tegundum hvernig er farið að og hversu erfitt það er.
Oft er líka hægt að hækka klafabíla upp um 1 til 1-1/2 tommu á klöfunum, en þá tapast oft fjöðrun niður á við (dropp)
En það er mismunandi eftir tegundum hvernig er farið að og hversu erfitt það er.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur