Ég er að klára að setja úrhleypibúnað í jeppann hjá mér.
Sá að það eru til mismunandi hné, og keypti einnar-legu hné hjá Borgarhellu sem eru smíðuð eftir uppskrift héðan á spjallinu þar sem 1" í 1/2" brjósnippill er notaður.
En svo fór ég að hugsa þar sem ég sá rosalega flott (og dýr) hné hjá Smára í Skerpu. Hélt að þetta hlyti að vera til einhversstaðar í Kína.
Þannig að eftir smá gröft fann ég það sem kallast "rotary union" og ákvað að prófa að panta eitt stykki til að prófa. Maður er þó allavega með varahné í bílnum. Læt vita síðar hvernig þetta reynist.
Snúningshné (rotary union)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Snúningshné (rotary union)
Hvað kostar þetta í útlandi? Ertu með link til að deila með okkur?
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Snúningshné (rotary union)
Elli, ef þú ferð inna aliexpress, og leitar af rotary union þá kemur allskonar svona upp, hef einmitt spáð í þessu sjálfur.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Snúningshné (rotary union)
ellisnorra wrote:Hvað kostar þetta í útlandi? Ertu með link til að deila með okkur?
Ekkert mál;
https://www.aliexpress.com/item/1005005211084381.html
.
Þetta var á einhvern 6000 kall á Aliexpress með flutningi
Re: Snúningshné (rotary union)
Snild gaman að fretta hvernig þetta kemur út og hvort það sé ein eða fleyri legur
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Snúningshné (rotary union)
Þetta reyndist vera of stórt og of þungt.
Ef einhver vill útbúa slönguhjól fyrir loft eða vatn þá er þetta falt fyrir tvo bauka.
Ef einhver vill útbúa slönguhjól fyrir loft eða vatn þá er þetta falt fyrir tvo bauka.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Snúningshné (rotary union)
SELT
tók innan við hálftíma
tók innan við hálftíma
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur