Sælir spjallverjar, nú á að fara að koma 1kz-te ofaní húddið á Hilux spurningin er hefur einhver fjarlægt immobiliserinn eða er það yfirleitt hægt á þessum vélum? þessi vél er úr 90 cruiser, eða á maður bara að finna gamaldags olíuverk á hana?
Kv Hilmar
1kz-te vesen
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
1kz-te vesen
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 1kz-te vesen
Mig minnir að það sé allt í tölvunni sem tengist þjófavörninni. Það þurfi að vera með rétt forritaðan lykil sem sendir boð gegnum svissin til að tölvan hleypi straum inn á mótorinn svo hann fari í gang.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: 1kz-te vesen
já það gæti verið það er reyndar svona svartur kubbur merktur immobiliser á lúmminu bara spurning hvort það sé hægt að komast fram hjá þessu eða plata tölvuna einhvernvegin
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 1kz-te vesen
Rétti aðilinn til að leysa þetta held ég að væri Baldur Gíslason, hann rekur verslunina controls.is
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: 1kz-te vesen
menn hafa notað oliuverk af 4runner gamla sem er þá vél sem heitir 1KZ-T, mekaniskt einsog í hilux og eins hafa einhverjir notað oliuverk úr pajero sem tiltölulega einfalt mál er að láta virka og auka kraft, ef þú ert að færa allt rafkerfi á milli til að láta tölvuoliuverkið virka þá ætti að vera nokkuð einfalt að láta kóðaðan lykil virka á þjófavörnina, það er oft öllu verra að tengja fram hjá því en ég er sammála seinasta ræðumanni að sá sem leiðbeinir þér örugglega með það er Baldur
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur