Daginn
Er búin að skoða nokkra þræði um þessi mál í gegnum árin, en ég er með hugmyndir að skera og skerpa á munstri á gömlum 46" MT
Er þessi hnífur https://www.ebay.com/itm/NEW-VAN-ALSTIN ... SwaPZerLIq að fara leika sér að svona vinnu eða er þetta bara barátta og vesen
Dekkjahnífur
Re: Dekkjahnífur
sæll,
Ég er með svona, mér finnst hann mjög góður. þú þarft bara að passa upp á að hann sé örugglega fyrir 220 volt
Ég er með svona, mér finnst hann mjög góður. þú þarft bara að passa upp á að hann sé örugglega fyrir 220 volt
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 210
- Skráður: 31.mar 2010, 19:18
- Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson
Re: Dekkjahnífur
sé að sumir eru skráðir 220/240 og aðrir bara 240. 240 í 220 innstungu á að gefa aðeins minni afköst, en 220 í 240 innstungu aðeins meiri, maður þarf að passa það
-
- Innlegg: 2135
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Dekkjahnífur
Ég keypti hníf sem er neðar á síðunni með bogna haldinu og hann virkar ágætlega fyrir þá sem eru að skera sjaldan, mundi kaupa þennan stóra ef verið að nota mikið. Trúlegt að hann skeri hraðar.
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Dekkjahnífur
Ég keypti þennan og hann svín virkar. Þessi sem ég keypti var 220-240V.
https://www.ebay.com/itm/320948576124?_ ... 1113.m2108
https://www.ebay.com/itm/320948576124?_ ... 1113.m2108
Fer það á þrjóskunni
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur