Daginn.
Hvaða dælur hafa menn verið að nota til að dæla á milli tanka hjá sér (Bensíni)
Eru ekki einhverjar dælur sem ekki þurfa hálfann daginn til að dæla 100 lítrum?
Kv. Trausti
Tankadælur.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Tankadælur.
bosch háþrýstidælur, úr benz t.d.
Re: Tankadælur.
Hvar er helst að fá þær?
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Tankadælur.
Hef keypt þær bara á partasölum.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Tankadælur.
Er í fleiri bílum, 6bar pressure,, þessi er gefin upp fyrir 225lítra á klst
http://www.alibaba.com/product-gs/37444 ... 6001_.html
En þær líta svona út
http://www.alibaba.com/product-gs/37444 ... 6001_.html
En þær líta svona út
Re: Tankadælur.
Sælir
Ég keypti dælu hjá Dælur ehf en hún á að dæla um 21l. mínútu. Ætti að samsvara um 1200l pr klukkutíma.
Það er einn kostur við hana sem maður þyrfti að hafa í huga þegar hún er græjuð en það er rofi á henni sem víxlar snúningsáttinni og þá dælir hún til baka. Þetta getur verið heppilegt ef eitthvað kemur fyrir aðaltankinn og þarf að tæma hann.
Gallinn við dæluna er sá hinsvegar að hún er frekar lítið og illa varin. Það þarf eiginlega að setja hana í kassa eða taka olíuslöngurnar inn í bíl ef vel ætti að vera, en það hefur klárlega sína galla líka.
Mér gekk djöfullega að finna dælu fyrir þetta en þegar menn eru að tala um dælur sem dæla háum þrýstingi finnst mér menn vera á rangri leið. Ef þáð þarf 6bara þrýsting til að koma olíu á milli tanka er klárlega eitthvað að. Almenna reglan er sú að dælur sem dæla háum þrýstingi dæla ekki miklu magni og öfugt, svona miðað við litlar dælur.
Kv Jón Garðar
P.s. Ég er nýlega búinn að setja dæluna í svo að það er nánast engin reynsla komin á hana en það er ljóst að þessir útreiknuðu 21 líter pr mínútu er ekki raunveruleikinn. Það ætti að taka um 2 og hálfa mínútu að tæma tankinn en hann var ekki tómur þegar þær voru liðnar.
Ég keypti dælu hjá Dælur ehf en hún á að dæla um 21l. mínútu. Ætti að samsvara um 1200l pr klukkutíma.
Það er einn kostur við hana sem maður þyrfti að hafa í huga þegar hún er græjuð en það er rofi á henni sem víxlar snúningsáttinni og þá dælir hún til baka. Þetta getur verið heppilegt ef eitthvað kemur fyrir aðaltankinn og þarf að tæma hann.
Gallinn við dæluna er sá hinsvegar að hún er frekar lítið og illa varin. Það þarf eiginlega að setja hana í kassa eða taka olíuslöngurnar inn í bíl ef vel ætti að vera, en það hefur klárlega sína galla líka.
Mér gekk djöfullega að finna dælu fyrir þetta en þegar menn eru að tala um dælur sem dæla háum þrýstingi finnst mér menn vera á rangri leið. Ef þáð þarf 6bara þrýsting til að koma olíu á milli tanka er klárlega eitthvað að. Almenna reglan er sú að dælur sem dæla háum þrýstingi dæla ekki miklu magni og öfugt, svona miðað við litlar dælur.
Kv Jón Garðar
P.s. Ég er nýlega búinn að setja dæluna í svo að það er nánast engin reynsla komin á hana en það er ljóst að þessir útreiknuðu 21 líter pr mínútu er ekki raunveruleikinn. Það ætti að taka um 2 og hálfa mínútu að tæma tankinn en hann var ekki tómur þegar þær voru liðnar.
Re: Tankadælur.
Dælur ehf eru ekki með dælur til dæla bensíni, bara olíudælur.
Re: Tankadælur.
Góðan daginn
Heyrði um dælur frá Ljónstöðum sem væru góðar
Heyrði um dælur frá Ljónstöðum sem væru góðar
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Tankadælur.
Izan wrote:Sælir
Ég keypti dælu hjá Dælur ehf en hún á að dæla um 21l. mínútu. Ætti að samsvara um 1200l pr klukkutíma.
Það er einn kostur við hana sem maður þyrfti að hafa í huga þegar hún er græjuð en það er rofi á henni sem víxlar snúningsáttinni og þá dælir hún til baka. Þetta getur verið heppilegt ef eitthvað kemur fyrir aðaltankinn og þarf að tæma hann.
Gallinn við dæluna er sá hinsvegar að hún er frekar lítið og illa varin. Það þarf eiginlega að setja hana í kassa eða taka olíuslöngurnar inn í bíl ef vel ætti að vera, en það hefur klárlega sína galla líka.
Mér gekk djöfullega að finna dælu fyrir þetta en þegar menn eru að tala um dælur sem dæla háum þrýstingi finnst mér menn vera á rangri leið. Ef þáð þarf 6bara þrýsting til að koma olíu á milli tanka er klárlega eitthvað að. Almenna reglan er sú að dælur sem dæla háum þrýstingi dæla ekki miklu magni og öfugt, svona miðað við litlar dælur.
Kv Jón Garðar
P.s. Ég er nýlega búinn að setja dæluna í svo að það er nánast engin reynsla komin á hana en það er ljóst að þessir útreiknuðu 21 líter pr mínútu er ekki raunveruleikinn. Það ætti að taka um 2 og hálfa mínútu að tæma tankinn en hann var ekki tómur þegar þær voru liðnar.
Hvað kostaði þessi dæla sem að þú keyptir??
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Tankadælur.
Ég hef aldrei skilið afhverju menn vilja ekki nota það sem kaninn notaði (og notar kannski enn?) í tveggja tanka bílum. Það er pollak fuel solenoid, einfaldur skiptir sem skiptir milli tanka, bæði supply, return og mælarafmagn. Ég er með þetta í mínum bíl og það gerir ekkert annað en að virka.
http://www.lucubration.com/cozy13bt/fuel
Ég fékk mitt nýtt á ebay fyrir nokkrum árum.
http://www.lucubration.com/cozy13bt/fuel
Ég fékk mitt nýtt á ebay fyrir nokkrum árum.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Tankadælur.
ég keypti einfalt T stykki med kúluloka í landvélum, setti hann á lognina sem liggur fram í húdd, boradi gat inní body og skrúfadi t stykkid fast utanfrá og svo setti ég slongurnar úr sitthvorum tanknum í T stykkid. tannig get ég svissad á milli tanka med krana inní bíl. ótrúlega einfalt system sem á ekki eftir ad klikka.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Tankadælur.
arntor wrote:ég keypti einfalt T stykki med kúluloka í landvélum, setti hann á lognina sem liggur fram í húdd, boradi gat inní body og skrúfadi t stykkid fast utanfrá og svo setti ég slongurnar úr sitthvorum tanknum í T stykkid. tannig get ég svissad á milli tanka med krana inní bíl. ótrúlega einfalt system sem á ekki eftir ad klikka.
En return lögnin? Fer hún alltaf í aðaltankinn?
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Tankadælur.
já return lognin fer bara í adaltankinn
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur