Wrangler breytingar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 21
- Skráður: 21.júl 2012, 04:08
- Fullt nafn: Matthías leó Árnasona
- Bíltegund: Wrangleg 46"
Wrangler breytingar
Eru upphækkunar gormasett ur patrol of styfir til að nota i 38" breytingu a wrangler ?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Wrangler breytingar
Ef þetta er Wrangler sem kemur original með gormafjöðrun þá myndi ég persónulega ekki vera að hræra einhverju patrol dóti undir hann. Það er hægt að fá svo hrikalega margt undir þá erlendis frá sem passar beint.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 21
- Skráður: 21.júl 2012, 04:08
- Fullt nafn: Matthías leó Árnasona
- Bíltegund: Wrangleg 46"
Re: Wrangler breytingar
Það eru að fara patrol hasyngar undir hann hvort sem er.
Var bara að hugsa hvort að hann yrði alveg ut i hott styfur og leiðinlegur a svoleiðis gormum
Var bara að hugsa hvort að hann yrði alveg ut i hott styfur og leiðinlegur a svoleiðis gormum
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Wrangler breytingar
Hérna er reiknivél þar sem hægt er að reikna út stífleika á gormum ef málin á þeim eru slegin inn.
Gæti gefið þér einhverja hugmynd um mismunin á milli gorma.
http://www.pontiacracing.net/js_coil_spring_rate.htm
Gæti gefið þér einhverja hugmynd um mismunin á milli gorma.
http://www.pontiacracing.net/js_coil_spring_rate.htm
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur