Ég frétti að það væru komnar græjur á markaðinn sem hægt er að hita með, en þær virka eins og spanhelluborð.
Ætti að vera sniðugra en gastækin, enginn logi, engar gasslöngur.
Hefur einhver prófað svona græju í skúrnum?
https://www.ebay.com/itm/Sealey-VS230-Induction-Heater-2000W/112642677685?epid=28033524316&hash=item1a3a06dbb5:g:-sgAAOSwQS1aDFz7
Spanhitari
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Spanhitari
já, þetta bara svínvirkar... fátt meira um það að segja
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Spanhitari
Sævar Örn wrote:já, þetta bara svínvirkar... fátt meira um það að segja
Hvað þarf maður öflugan hitara fyrir þetta 10-12mm bolta?
Duga 1000 wött?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Spanhitari
Sá sem ég hef gripið í er sagður 2 kW, hann er þó stillanlegur með snerli, og alls kyns aukahluti hægt að festa á endann. M.a. mjúka snúru sem þolir býsna vel hita, þá er hægt að hita hluti sem hringur kemst ekki upp á, heldur vefur maður snúrunni utan um hlutinn/öxulinn.
1kW er ábyggilega nóg fyrir litlu boltana, ég var að hita bolta sem voru 20mm í þvermál með 30mm hausum, þetta gekk mjög fljótt með græjuna í botni.
1kW er ábyggilega nóg fyrir litlu boltana, ég var að hita bolta sem voru 20mm í þvermál með 30mm hausum, þetta gekk mjög fljótt með græjuna í botni.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Spanhitari
Fer það á þrjóskunni
Re: Spanhitari
Hafið þið skoðað hvað hann kostar i Gastec uppi a Höfða?
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Spanhitari
solemio wrote:Hafið þið skoðað hvað hann kostar i Gastec uppi a Höfða?
Ertu að tala um þennan:
http://gastec.is/vorur/p/SkNxgH8nx1G/S1 ... panhitari/
Fer það á þrjóskunni
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur