Pùllari fàtæka sveitamansins :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Pùllari fàtæka sveitamansins :)
Græjaði pùllar til að kippa miðjuni ùr Glòðarkerti og þar sem ég à ekki pùllara og vesenast ì skùrnum heima à kvöldin þà verður maður að nota það sem hendi er næst :) Sjàlfhelda með pròfìlkùlutengi sem millistykki milli sjàlfheldu og snittteins skinnur og borað flatjàrn til að minka götin gegnumboraður öxull til að mynda höggið :)
- Viðhengi
-
- 20190115_165538.jpg (3.84 MiB) Viewed 5272 times
Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)
hehe! menn redda sér.
ég á einmitt einn álíka ævintýralegan sem ég nota til að ná hjólalegum úr hásingarörum
ég á einmitt einn álíka ævintýralegan sem ég nota til að ná hjólalegum úr hásingarörum
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1403
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)
Góður!
Ég gef vinnuskónum líka fullt hús stiga
Ég gef vinnuskónum líka fullt hús stiga
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)
já Íbbi maður getur víst ekki átt allt...
Járni Bestu Skórnir :D
Járni Bestu Skórnir :D
Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)
Ég tek þessari áskorun.. og tefli fram legu púllaranum ógurlega
- Viðhengi
-
- 20190125_222140.jpg (3.49 MiB) Viewed 4410 times
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)
íbbi wrote:Ég tek þessari áskorun.. og tefli fram legu púllaranum ógurlega
Afdragari fyrir legu afturöxli Hilux. Fór ekki eins og ég ætlaði en sh..
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)
Það eru sennilega til ansi margat útfærslur af svo reddingum :D
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur