Postfrá Axel Jóhann » 03.júl 2018, 19:04
Almennt eru bara notaðir venjulegir boltar í staðinn sem eru punktaðir(soðnir) við demparatoppinn til að halda þeim. :)
Annars gæti verið séns í fossberg en ég gæti trúað því að þú finnir þetta ekki endilega hérna heima í þessari stærð sem þig vantar, minnir mig að það sé 8mm frekar en 10.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"