Leki í stýrismaskínu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 22.sep 2012, 20:08
- Fullt nafn: Þyri Sölva
- Bíltegund: Terracan
Leki í stýrismaskínu
Stýrismaskínan í Terracan er byrjuð að leka,er eitthvað bætiefni sem ég get sett á forðabúrið fyrir stýrið sem mýkir þéttingar?
Þyri Sölva
-
- Innlegg: 10
- Skráður: 14.mar 2015, 21:04
- Fullt nafn: Sighvatur Rúnar Árnason
- Bíltegund: Suzuki Grand Vitara
Re: Leki í stýrismaskínu
Militec . Fæst í Stillingu
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Leki í stýrismaskínu
Prolong
Þetta er ekki undraefni sem virkar strax, ef það virkar þá tekur það oft mánuði, sama með önnur efni.
Hef notað Prolong með góðumm árangri með leka á sveifarásþéttingu.
Þetta er ekki undraefni sem virkar strax, ef það virkar þá tekur það oft mánuði, sama með önnur efni.
Hef notað Prolong með góðumm árangri með leka á sveifarásþéttingu.
Síðast breytt af villi58 þann 01.júl 2018, 07:17, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 22.sep 2012, 20:08
- Fullt nafn: Þyri Sölva
- Bíltegund: Terracan
Re: Leki í stýrismaskínu
Takk fyrir en hvar er öryggi fyrir ABS í Terracan 2002,finn það ekki hvorki með að skoða boxinn né með google.
Þyri Sölva
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur