Dekkasuðan klár fyrir veturinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Dekkasuðan klár fyrir veturinn
Dunda mér að græja dekkasuðuna með plöttum mismunandi stærð og lögun.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Dekkasuðan klár fyrir veturinn
Sæll hvar færðu svona græju mig vantar svona í skúrinn gott að eiga svona maskínu og hvað kostar svona græja
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Dekkasuðan klár fyrir veturinn
Kemur frá Kína og kostaði um 40 þús. svo hef ég smíðað slatta af plöttum í ým. stærðum sem koma á hitaelimentin efri og neðri eliment.
Svo er mikill kosnaður vegna spennis 220v. í 115 v. af því að græjan notar 115 volt til 120 volt.
Smíðaði svo rafmagntöflu með digital hitastýringum fyrir eliment ásamt digital tímastillir, er svo með fölera sem skrúfast í plattana sem leggjast á dekk fyrir suðu. Kosnaður er eitthvað nálægt 140 - 150 þús. Svo eru tvö öflug relay til að hlífa hitastýringunum svo þau fuðri ekki upp.
Svo er ég búinn að taka um 2 mánuði í æfingu sjóða í 4 stk. Mudder, þetta er ekki ósvipað og steykja læri tíminn og hitinn ásamt magni af suðugúmmíi skiptir mjög miklu máli, of lítill tími og lítill hiti = hrá suða, of mikill hiti og of langur tími = ofsteykt og ónýt suða.
Vandaður undirbúningur fyrir suðu er mjög mikilvægur ef suða á að halda.
Kveðja! VR.
Svo er mikill kosnaður vegna spennis 220v. í 115 v. af því að græjan notar 115 volt til 120 volt.
Smíðaði svo rafmagntöflu með digital hitastýringum fyrir eliment ásamt digital tímastillir, er svo með fölera sem skrúfast í plattana sem leggjast á dekk fyrir suðu. Kosnaður er eitthvað nálægt 140 - 150 þús. Svo eru tvö öflug relay til að hlífa hitastýringunum svo þau fuðri ekki upp.
Svo er ég búinn að taka um 2 mánuði í æfingu sjóða í 4 stk. Mudder, þetta er ekki ósvipað og steykja læri tíminn og hitinn ásamt magni af suðugúmmíi skiptir mjög miklu máli, of lítill tími og lítill hiti = hrá suða, of mikill hiti og of langur tími = ofsteykt og ónýt suða.
Vandaður undirbúningur fyrir suðu er mjög mikilvægur ef suða á að halda.
Kveðja! VR.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur