Hefur ekki eitthver gert þetta hérna heim að setja rafmagnslás í gömlu hilux hásinguna.
Það þarf að taka aðeins úr henni og bora tvö ný göt.  En það sem ég er ekki klár á þarf annan öxul eða gengur þetta upp með gamla öxlinum?
Væri gaman að fá líka hugmyndir af loft eða barka útfærslu í staðin fyrir ónýtu rafmagnsmótorinn.
Kv Ívar
			
									
									Setja e-lock í gamlan hilux
- 
				villi58
 
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Setja e-lock í gamlan hilux
Farðu í leit og þar er slatti af umræðu varðandi rafmagnlása og lofttjakka í staðin fyrir rafmagnslása.
			
									
										
						- 
				sukkaturbo
 
- Innlegg: 3134
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Setja e-lock í gamlan hilux
Sæll hef gert þetta nokkrum sinnum tekur úr fyrir kambinum og notar sömu öxla. Borar  göt og færð svo loftjakk hjá Kristjáni í Borgarnesi
			
									
										
						Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur