Halló
Hvað má vera mikið gjögt í hjöruliðskross til að hann teljist ónothæfur?  Er með drifskaft þar sem ég get hrist til annan liðinn á einn veg, ekki mikið en nóg til að finna það (kannski 1 mm) og heyra smelli.
			
									
									Lúinn hjöruliður
- 
				
Sævar Örn
 
- Innlegg: 1933
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Lúinn hjöruliður
Það fer svolítið eftir stærðinni á krossinum, ef þetta er hérumbil í vörubílastærð þá skaltu ekki hafa áhyggjur, en í litlum krossum c.a. uppað 35mm þá á að vera slaglaust
			
									
										Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda 
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
						http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
- 
				
Sævar Örn
 
- Innlegg: 1933
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Lúinn hjöruliður
Þá á ég við um endaslag, hliðarslag á ekki að vera neitt, enda eykst það mjög hratt ef ekið er, og feitin helst illa í liðnum og að lokum gereyðileggst hann.
			
									
										Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda 
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
						http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur
