Hvaða gorma og dempara í 90 Cruiser

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
vallip
Innlegg: 4
Skráður: 26.júl 2015, 20:40
Fullt nafn: Valgeir Pétursson

Hvaða gorma og dempara í 90 Cruiser

Postfrá vallip » 19.aug 2016, 20:05

Nú fer að koma að því að ég þurfi að fara að skipta um gorma og dempara í bílnum, hvað hafa menn og konur verið að velja í þetta?

Ég var að skoða OME frá Bílabúð Benna en svo hafa menn verið að benda mér á gorma frá Stillingu og nota orginal dempara frá Toyota.



User avatar

eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Hvaða gorma og dempara í 90 Cruiser

Postfrá eyberg » 19.aug 2016, 20:27

Hef heirt að 90 Crúser verður góður að framan off road en stífur í bæjarkeyrslu, er sjálfur með OME að framan í 1989 4Runner og mikil breyting hjá mér :)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Höfundur þráðar
vallip
Innlegg: 4
Skráður: 26.júl 2015, 20:40
Fullt nafn: Valgeir Pétursson

Re: Hvaða gorma og dempara í 90 Cruiser

Postfrá vallip » 20.aug 2016, 19:28

Hafa menn einhverja reynslu af þessu her heima?

http://www.pedders.com.au/kits/trakryde ... -1996-2002


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur