Ranger hásingar
Ranger hásingar
Góðan daginn, ég er með 1992 Ranger 4.0 bsk, og ég var að spá hvaða hásingar komu orginal undir þeim, það sem ég hef fundið út á netinu er dana 35 að framan og Ford 7.5 að aftnan, en hvað segja sérfræðingarnir um það?
-
- Innlegg: 2698
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ranger hásingar
redneck wrote:Góðan daginn, ég er með 1992 Ranger 4.0 bsk, og ég var að spá hvaða hásingar komu orginal undir þeim, það sem ég hef fundið út á netinu er dana 35 að framan og Ford 7.5 að aftnan, en hvað segja sérfræðingarnir um það?
Afturhásingin er Ford 8.8 með 28 rillu öxlum.
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: Ranger hásingar
Svo fara Patrol hásingar voðalega vel undir svona bíl ;-)
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur