ÓE Alternator í Ford Explorer '06

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
dadia
Innlegg: 2
Skráður: 06.aug 2016, 18:29
Fullt nafn: Daði Ármannsson

ÓE Alternator í Ford Explorer '06

Postfrá dadia » 06.aug 2016, 18:35

Er að leita að alternator fyrir Ford Explorer '06 (part 6l2z10346brm), nýjan eða notaðan. Brimborg eiga hann ekki. Einhver með ábendingar um hvert ég get leitað?



User avatar

jongud
Innlegg: 2698
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: ÓE Alternator í Ford Explorer '06

Postfrá jongud » 07.aug 2016, 09:49

Hellingur af fyrirtækjum að auglýsa bæði viðgerðir og svo þykjast þau eiga eitthvað til;
Rafstilling
Bílaraf
Ásco
Ljósboginn
PG-þjónustan

Svo er hellingur á Ebay, en ekki allir í USA eru viljugir að senda til íslands, en það er hægt að fá uppgerðan alternator á 70-80$ en flutningurinn hingað er stundum annað eins.


Höfundur þráðar
dadia
Innlegg: 2
Skráður: 06.aug 2016, 18:29
Fullt nafn: Daði Ármannsson

Re: ÓE Alternator í Ford Explorer '06

Postfrá dadia » 08.aug 2016, 19:22

Bílaraf áttu alternator fyrir mig. Takk fyrir hjálpina.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur