3"púst undir lc 90

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
elli bronco
Innlegg: 12
Skráður: 14.apr 2012, 13:29
Fullt nafn: Elías Viljar Sigurðsson
Bíltegund: Bronco

3"púst undir lc 90

Postfrá elli bronco » 18.maí 2016, 00:23

sælir jeppamenn.

Ég er að pæla að fara út í þessa breitingu ég er með LC90 2001 bíl með 3l. diesel common rail mótor, það þarf að skipta um pústið svo af hverju ekki að breita og setja 3" opið alla leið?
var að pæla:
1. hvort hann standist skoðun?
2. hvað ég er að græða á því?
3. hversu mikil hávaða breyting verður?
4. hvort eithver hefur góða reinslu af því?

Kv Elli



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur