Ég keypti mér Jimny fyrir nokkrum dögum og er búinn að vera dunda mér við
það að koma 33" dekkjum undir hann, án þess að hækka á fjöðrun og body.
Ég er búinn að skera helling úr honum og ég næ ekki að
skera meira. Dekkinn rekast í body festingar að framan, hvað skal gera?
Endilega dembið fróðleik hingað eða hafið samband við mig í síma 845-5001 ef þið hafið tíma.
Mbk. Þórður Örn
Jimny 33" dekk rekast í, í fullri beygju. Hjálp
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 29.sep 2015, 23:48
- Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
- Bíltegund: Jimny 35"
- Staðsetning: Árbær
Jimny 33" dekk rekast í, í fullri beygju. Hjálp
- Viðhengi
-
- 12695132_10208923172504847_960465323_o.jpg (109.94 KiB) Viewed 4162 times
-
- 12656074_10208923171984834_1321176979_o.jpg (111.54 KiB) Viewed 4162 times
Síðast breytt af thordur9 þann 13.feb 2016, 17:20, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Jimny 33" bílskúrsbreyting
þú getur örugglega orðið þér úti um ódýra trebbakannta á eitthverja þúsundkalla,svo þetta líti nú sómasamlega út. hræðilegt að sja olíutunnukannta eða álíka föndur :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Jimny 33" bílskúrsbreyting
getur keypt tvö bretti af vörubílsvagni á tvöföldum hjólum, t.d. hjá E.T. verslun,
og skorið í tvennt, þá ertu kominn með 4 hjólboga sem hægt er að sníða snyrtilega yfir 35" dekk
og skorið í tvennt, þá ertu kominn með 4 hjólboga sem hægt er að sníða snyrtilega yfir 35" dekk
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Jimny 33" bílskúrsbreyting
Taktu rúnt um iðnaðarhverfin og reyndu að finna kannta af einhverju ónýtu hræi. 33-35 kanntar af gömlum Pajero eða jafnvel Blazer eru eitthvað sem gæti funkerað á svona mola.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Jimny 33" bílskúrsbreyting
Ég á til 35-36" kanta af econoline fást á lítið ef þú vilt.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 29.sep 2015, 23:48
- Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
- Bíltegund: Jimny 35"
- Staðsetning: Árbær
Re: Jimny 33" dekk rekast í, í fullri beygju. Hjálp
Ég er alveg til í að skoða það, heyrðu í mér í síma 845-5001
Re: Jimny 33" dekk rekast í, í fullri beygju. Hjálp
Hér eru einhverjar myndir á þessari síðu og næstu fyrir framan hvernig ég gerði þetta en ég skar úr boddy festinguni og breytti henni
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=5180&hilit=jimny&start=400#p149338
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=5180&hilit=jimny&start=400#p149338
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur