Heil & sæl,
er með pajero og undir honum eru dekk sem standa út fyrir kantana (og fær hann því ekki skoðun). Ég var að hugsa um að leysa þetta með því að setja svona gúmmílista á þá. Hvar væri best fyrir mig að versla svoleiðis? Hafa menn kannski verið að leysa svona með öðrum hætti?
Takk takk. kv, Bjarni
Framlenging á brettaköntum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 26.sep 2015, 14:41
- Fullt nafn: Bjarni Þór Gylfason
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur