
Þetta er Brútalíus - forláta fjórhjóladrifin Panda, upphækkuð frá 1984. Gengur eins og klukka og flýtur á snjónum.
Bíllinn er nú á lokametrum í uppgerð og á ég aðeins eftir að sprauta hann. Er einhver sem getur misst aðgang að sprautuklefa í mesta lagi 2 daga og leigt mér?
Ef þið vitið um eitthvað, svarið hér eða í síma 821-9755.
Mbk.
Stefán