Hilux öxlar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
andrijo
Innlegg: 111
Skráður: 22.aug 2011, 14:37
Fullt nafn: Andri Johnsen
Bíltegund: Patrol 35"

Hilux öxlar

Postfrá andrijo » 15.sep 2015, 23:48

Sælir

Getur einhver hér sagt mér hvort það er sama lengd á afturöxli í 2007 hilux og 2010 hilux.

Veraldarvefurinn er ekki alveg að vinna með mér í þessu og ég finn ekkert.

3 lítra bíllinn.

Mbkv

Andri



User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Hilux öxlar

Postfrá Kiddi » 16.sep 2015, 09:35

Það er ekki alveg sami legubúnaður í þessum bílum. 2010 bíllinn fékk einhverjar lagfæringar á afturhjólalegunum.
Ég hef samt heyrt af því að menn hafi látið þetta passa saman en veit ekki nákvæmlega hvað var gert þar.

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Hilux öxlar

Postfrá Óskar - Einfari » 16.sep 2015, 11:04

Það ætti að vera sama lengd já en eins og Kiddi segir þá var legubúnaðurinn uppfærður í facelift bílnum sem kom 2009/2010. Þetta er ekki bolt on fit en 2009/2010 ölxar+legur hafa verið settir í eldri bílinn með einhverjum breytingum. Ég á til sölu afturöxla í Hilux 2007 með legum og bremsuplatta.
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur