Sælir
Getur einhver hér sagt mér hvort það er sama lengd á afturöxli í 2007 hilux og 2010 hilux.
Veraldarvefurinn er ekki alveg að vinna með mér í þessu og ég finn ekkert.
3 lítra bíllinn.
Mbkv
Andri
Hilux öxlar
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Hilux öxlar
Það er ekki alveg sami legubúnaður í þessum bílum. 2010 bíllinn fékk einhverjar lagfæringar á afturhjólalegunum.
Ég hef samt heyrt af því að menn hafi látið þetta passa saman en veit ekki nákvæmlega hvað var gert þar.
Ég hef samt heyrt af því að menn hafi látið þetta passa saman en veit ekki nákvæmlega hvað var gert þar.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Hilux öxlar
Það ætti að vera sama lengd já en eins og Kiddi segir þá var legubúnaðurinn uppfærður í facelift bílnum sem kom 2009/2010. Þetta er ekki bolt on fit en 2009/2010 ölxar+legur hafa verið settir í eldri bílinn með einhverjum breytingum. Ég á til sölu afturöxla í Hilux 2007 með legum og bremsuplatta.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur