Örugglega búið að margræða þetta fram og til baka en ég bara finn það ekki.
En nú stend ég frammi fyrir breytingum á Patrol 12/09 árg og ættla í 44-46" . Er 5:42 bara það eina sem kemur til greina eða?
Eins með framlás , er það bara ARB sem er með svoleiðis?
Hlutfalla pælingar í Patrol
Re: Hlutfalla pælingar í Patrol
Sæll.
Já, þú kemur bílnum tæplega úr sporunum á harðpumpuðu nema með 1:5.42 hlutföllum á 44-46" dekkjum, nema setja annan mótor líka, þá áttu séns, en ekki stórann.
Það er eitthvað úrval af lásum t.d. held ég að það sé til einhver nospin læsing í ástralíu t.d. Ástralir vinna mikið með Patrol þannig að það er tölvert úrval til af drasli í þá þar en þeir eru dýrir.
Kv Jón Garðar
Já, þú kemur bílnum tæplega úr sporunum á harðpumpuðu nema með 1:5.42 hlutföllum á 44-46" dekkjum, nema setja annan mótor líka, þá áttu séns, en ekki stórann.
Það er eitthvað úrval af lásum t.d. held ég að það sé til einhver nospin læsing í ástralíu t.d. Ástralir vinna mikið með Patrol þannig að það er tölvert úrval til af drasli í þá þar en þeir eru dýrir.
Kv Jón Garðar
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Hlutfalla pælingar í Patrol
Er ég að rugla eitthvað eða var hér þráður síðasta vetur þar sem talað var um eitthvað lægri hlutföll en 5,42???
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Hlutfalla pælingar í Patrol
Það voru menn með aðra vél en 3.0DI. Hún á nóg með 44" og 5.42 hvað þá 46"
mbk. Lárus
mbk. Lárus
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Hlutfalla pælingar í Patrol
Það er til 5.88 eða ca. en að mig minnir bara í afturdrifið.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hlutfalla pælingar í Patrol
Hafa menn ekki verið að setja afturlæsingar í framdrifið? Þetta virðist vera nokkuð góður búnaður. Sumir reyndar búnir að betrumbæta enn frekar með lofttjakk, en hvað er unnið með lofttjakki? Mig minnir reyndar að það séu sitt hvorar rillurnar að framan og aftan, en það er nú margir með sérsmíðaða öxla í dag...
http://www.jeppafelgur.is/
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur