Góðan dag. 
Ég er í svolitlu veseni með að ná lími af húddinu hjá mér eftir að ég tók sportrendurnar af, sem voru bara plast límborðar. 
Ég er búinn að prófa öll efni sem ég á til í skúrnum og ekkert gengur, margar tegundir af þynni og ýmsu öðru, er einhver með patent lausn á þessu vandamáli. 
mbk. Teitur
			
									
									lím
Re: lím
Pròfadu míkíngarefni blandad í vatn 50/50 veit ad thd virkdi á límmrönd á hjólhísi skemmir ekki lakkid, ef thd virkar ekki pròfadu thá bremsuhreinsi en thad gjæti skemt lakkid med of mikklu nuddi.
Kvedja, Konni
			
									
										Kvedja, Konni
Chevrolet Silverado Suburban 6.2 dísel 1982 á leið í uppgerð 35"og 36"
Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"
						Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"
Re: lím
Ertu nokkuð búinn að prófa WD40?
Hefur virkað hjá mér nokkrum sinnum á svonalagað þegar annað klístrar bara út límið og gerir ekkert gagn....
Acetone er svolítið varasamt stuff, getur leyst upp fleira en maður ætlar...
Kv
Grímur
			
									
										
						Hefur virkað hjá mér nokkrum sinnum á svonalagað þegar annað klístrar bara út límið og gerir ekkert gagn....
Acetone er svolítið varasamt stuff, getur leyst upp fleira en maður ætlar...
Kv
Grímur
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

