NP 208c millikassi úr dodge kominn í 1995 GMC
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 93
- Skráður: 17.okt 2012, 20:41
- Fullt nafn: Garðar Viðarsson
- Bíltegund: GMC sierra 44"
NP 208c millikassi úr dodge kominn í 1995 GMC
ég er með np 208c millikassa úr dodge í 1995 GMC sierru 1500 og hann vill ekki raða inn gírum í lága, tekur bara 1 og 2, hvaða plug er það á kassanum sem ræður þessu? eða eu einhverjar aðrar hugmyndir uppi úm orsökina? kv Garðar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: NP 208c millikassi úr dodge kominn í 1995 GMC
Það er ekki sama gírhlutfall í NP208 og upprunalega kassanum, þannig að þegar þú ferð í lága-drifið þá heldur tölvan sem stýrir sjálfskiptingunni að hún sé að snuða og fer í svokallað "limp home mode".
Þú hefur væntanlega útbúið eitthvað á 208-kassann þannig að hraðamælirinn virkaði, ekki satt?
Það dót er líklega líka að senda upplýsingar í skiptingartölvuna.
Þú hefur væntanlega útbúið eitthvað á 208-kassann þannig að hraðamælirinn virkaði, ekki satt?
Það dót er líklega líka að senda upplýsingar í skiptingartölvuna.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 93
- Skráður: 17.okt 2012, 20:41
- Fullt nafn: Garðar Viðarsson
- Bíltegund: GMC sierra 44"
Re: NP 208c millikassi úr dodge kominn í 1995 GMC
ég er ekki sá sem breytti bílnum, ég þarf að fá kappann sem græjaði bílinn í þetta með mér :) hann er góður kall og ætlar að aðstoða mig.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: NP 208c millikassi úr dodge kominn í 1995 GMC
Ef þið strandið á einhverju þegar þið kíkið á þetta væri líklega best að tala við Ljónsstaði.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur