Leki í 90 Cruiser
- 
				
jongud
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 2715
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Leki í 90 Cruiser
Núna í vetur varð ég alltaf var við einhverja bleytu í jeppanum hjá mér við hurðirnar bílstjórameginn. Mig grunaði fyrst hurðagúmmíin en þegar ég bónaði bílinn í vor tók ég eftir ryði undir festingunni fyrir toppgrindina. Þekkir einhver dæmi um það að þessir bílar leki þarna?
			
									
									- 
				
Bjarni67
 
- Innlegg: 20
- Skráður: 10.aug 2013, 11:35
- Fullt nafn: Bjarni Bjarnason
- Bíltegund: Land cruser 90
Re: Leki í 90 Cruiser
Já þetta er þekkt vandamál með 90 cruserinn.  Minn var alltaf með blautt gólf við aftursætin þar til að ég lagaði festingarnar á toppgrindinni
			
									
										
						- 
				
jongud
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 2715
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Leki í 90 Cruiser
Bjarni67 wrote:Já þetta er þekkt vandamál með 90 cruserinn. Minn var alltaf með blautt gólf við aftursætin þar til að ég lagaði festingarnar á toppgrindinni
Er hægt að losa toppgrindina af án þess að rífa klæðninguna úr þakinu?
Ég meina, maður kemst að skrúfunum fyrir grindina að ofan, en myndu rærnar á móti detta inn undir toppklæðninguna eða eru þær fastar?
- 
				
jeepcj7
 
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Leki í 90 Cruiser
Eru ekki allflestir bílar með hnoðrær í toppnum fyrir bogana orginal?
			
									
										Heilagur Henry rúlar öllu.
						- 
				
Bjarni67
 
- Innlegg: 20
- Skráður: 10.aug 2013, 11:35
- Fullt nafn: Bjarni Bjarnason
- Bíltegund: Land cruser 90
Re: Leki í 90 Cruiser
Rærnar eru fastar í toppnum að innanverðu. Hjá mér var komið ryð í kringum götin þannig að einhverhverjar rær losnuðu úr toppnum þegar ég var að losa þær.  Endaði með því að ég tók klæðningun úr toppnum og lagfærði þetta.
			
									
										
						Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur


