'93 bensín með tregðulás, þarf einhverja sérstaka olíu?
Kv Tolli
			
									
									Olía á afturdrif í hilux?
- 
				
JonHrafn
 - Innlegg: 578
 - Skráður: 06.feb 2010, 10:41
 - Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
 - Staðsetning: Keflavík south
 
Re: Olía á afturdrif í hilux?
Tregðulásinn vill LSD olíu 85w90
			
									
										
						Re: Olía á afturdrif í hilux?
JonHrafn wrote:Tregðulásinn vill LSD olíu 85w90
Takk fyrir það, ég geri ráð fyrir því að hann virki hvort eð er ekki neitt. Ætti ekki að vera í lagi að setja bara venjulega gírolíu á drifið? 80w90 olíu
- 
				
jongud
 - Innlegg: 2716
 - Skráður: 29.mar 2012, 08:39
 - Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
 - Bíltegund: Toyota Tacoma
 
Re: Olía á afturdrif í hilux?
Það væri ódýr tilraun að setja tregðulásaolíu á drifið og athuga hvort hann virki eitthvað.
			
									
										
						Re: Olía á afturdrif í hilux?
þessir tregðulásar hjálpa helling fyrir þig í hálkuni innanbæjar þó svo að hann geri lítið fyrir þig í drifgetu upp á fjöllum. myndi reyna að halda honum í lagi og nota lsd olíu á hann
			
									
										Toyota 44"runner 
Arctic cat M8000 162"
						Arctic cat M8000 162"
- 
				Heiðar Brodda
 - Innlegg: 623
 - Skráður: 08.mar 2010, 19:59
 - Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
 - Bíltegund: 4Runner '87 38''
 - Staðsetning: Egilsstaðir
 
Re: Olía á afturdrif í hilux?
Sæll... tregðulás gerir heilmikið uppá fjöllum ef hann er í lagi var lengi vel einungis með diskalás að aftan og ólæstur að framan 
og það var alveg ótrúlegt hvað þessi lás bjargaði mér úr festu kv Heiðar Broddason
			
									
										
						og það var alveg ótrúlegt hvað þessi lás bjargaði mér úr festu kv Heiðar Broddason
Re: Olía á afturdrif í hilux?
Ég notaði bara venjulega 80W90 olíu en fékk mér bætiefni fyrir svona lás sem ég skellti á drifið líka. Svo er bara að sjá hvað þetta gerir fyrir mann.
Takk fyrir þetta
kv Tolli
			
									
										
						Takk fyrir þetta
kv Tolli
Re: Olía á afturdrif í hilux?
Er LSD olían svona mikið dýrari?
			
									
										
						Re: Olía á afturdrif í hilux?
Nei nei, ég var bara með mikið af hinni.
			
									
										
						Re: Olía á afturdrif í hilux?
Heiðar Brodda wrote:Sæll... tregðulás gerir heilmikið uppá fjöllum ef hann er í lagi var lengi vel einungis með diskalás að aftan og ólæstur að framan
og það var alveg ótrúlegt hvað þessi lás bjargaði mér úr festu kv Heiðar Broddason
hafðir þú prufað sama bíl með öll drif opin til að sjá samanburð ???
Toyota 44"runner 
Arctic cat M8000 162"
						Arctic cat M8000 162"
- 
				
aggibeip
 - Innlegg: 438
 - Skráður: 07.feb 2011, 17:49
 - Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
 - Bíltegund: Toyota Hilux 38''
 - Staðsetning: Reykjavík
 
Re: Olía á afturdrif í hilux?
Tollinn wrote:Ég notaði bara venjulega 80W90 olíu en fékk mér bætiefni fyrir svona lás sem ég skellti á drifið líka. Svo er bara að sjá hvað þetta gerir fyrir mann.
Takk fyrir þetta
kv Tolli
Vitið þið hvaða bætiefni þetta er og hvar ég fæ svoleiðis eða svipað?
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
						Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Re: Olía á afturdrif í hilux?
-Hjalti- wrote:Heiðar Brodda wrote:Sæll... tregðulás gerir heilmikið uppá fjöllum ef hann er í lagi var lengi vel einungis með diskalás að aftan og ólæstur að framan
og það var alveg ótrúlegt hvað þessi lás bjargaði mér úr festu kv Heiðar Broddason
hafðir þú prufað sama bíl með öll drif opin til að sjá samanburð ???
Hef prófað það.. Lsd getur gert helling fyrir þig ef það er í lagi... Sem það er sjaldnast í 20 ára gömlum bíl..
1988 Toyota Hilux
						- 
				villi58
 - Innlegg: 2137
 - Skráður: 10.maí 2011, 10:51
 - Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
 - Bíltegund: Toyota Hilux
 - Staðsetning: Ittoqqortoormiit
 
Re: Olía á afturdrif í hilux?
Eftir svona 100 þús. km. þá hefur mér fundist LSD nánast búinn með sitt hlutverk, hef ekki fundið að hún geri neitt orðið í 10 - 20 ára bílum.
Kanski eðlilegt þegar maður skoðar þetta diskadrasl sem slitnar og missir spennu.
			
									
										
						Kanski eðlilegt þegar maður skoðar þetta diskadrasl sem slitnar og missir spennu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur