Ég er með mmc L200 2003.
Það var verið að gangsetja eftir uppgerð, það var búið að aka smá hring og billinn var svo búinn að ganga hægagang í smá stund þegar hann dó.
Eftir ad það var búið að rífa ofanaf kom í ljós brotinn rokker armur og bakkarnir sem festa niður kambásinn, tímareimin var óslitinn en tennurnar rökuðust af.
Get ég notað varahluti úr gallhoper í þetta.
Hjálp óskast með L200
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 07.okt 2012, 08:27
- Fullt nafn: Jóhann Þórir Hjaltason
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Hjálp óskast með L200
Ef að vélin heitir það sama, þá gæti það gengið, þarf ekki að vera. En hvað heitir vélin ?
Gæti verið að ég ætti til eitthvað úr H1 bíl, ef það er sama vélin.
Gæti verið að ég ætti til eitthvað úr H1 bíl, ef það er sama vélin.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Hjálp óskast með L200
Þetta er 4D56 vél og partar úr Galloper ættu að ganga en það er samt dálítið um breytingar á milli árgerða í þessu dóti.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hjálp óskast með L200
Þetta passar á milli athugaðu bara að það vanti ekki járnbollana neðan á stilliskrúfuna á rokkerörmunum, þeir eru oft horfnir á braut niður í olíupönnu, en hver er orsökin, bræddi hann kannski úr legum á knastásnum og sleit þannig tennurnar upp af reiminni?
eitthvað hlýtur að vera stíft eða fast þarna uppi nema reimin hafi verið svona hand ónýt
eitthvað hlýtur að vera stíft eða fast þarna uppi nema reimin hafi verið svona hand ónýt
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 07.okt 2012, 08:27
- Fullt nafn: Jóhann Þórir Hjaltason
Re: Hjálp óskast með L200
Við höldum að armurinn hafi brotnað og brotið skorðað ásinn fastann.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hjálp óskast með L200
Armurinn brotnar þegar vélin verður vitlaus á tíma, stimpill rekst upp í ventil og ventillinn brýtur arminn
spurning hvort er orsök og hvort er afleiðing, skoðið þetta amk. vel
Ég man að svona rokker arma sett var ekki dýrt í heklu c.a. 20.000 en var dýrara hjá Hyundai, ég keypti þetta efttir bílnúmeri á pajero sport 2001 2.5tdi fyrir galloper 99 sem ég átti, þá slitnaði reim vegna aldurs og braut tvo arma, aðrar skemmdir urðu ekki
spurning hvort er orsök og hvort er afleiðing, skoðið þetta amk. vel
Ég man að svona rokker arma sett var ekki dýrt í heklu c.a. 20.000 en var dýrara hjá Hyundai, ég keypti þetta efttir bílnúmeri á pajero sport 2001 2.5tdi fyrir galloper 99 sem ég átti, þá slitnaði reim vegna aldurs og braut tvo arma, aðrar skemmdir urðu ekki
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur