
Transporter á 38"?
- 
				aronicemoto
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
 - Skráður: 19.jún 2012, 07:44
 - Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
 - Bíltegund: Nissan
 
Transporter á 38"?
Rakst á helvíti vígalegan Transporter á ferð minni um Kópavoginn um daginn. Veit eitthver meira um þenna bíl? Hásingar, mótor, og allt annað tengt honum.

			
									
									
Re: Transporter á 38"?
Þetta er transporter boddy á landcruser 120 grind minnir mig,  og landcruser kram.  búið að taka hann smá tíma að dunda í þessu enn allt að skríða  =)
			
									
										
						Re: Transporter á 38"?
Þetta er flottasta Rúgbrauð sem ég hef séð. Án þess þó að hafa séð nema þessa mynd.
			
									
										Einar  Kristjánsson
R 4048
						R 4048
Re: Transporter á 38"?
Lc120 með WV boody, sem sagt grind, vélbúnaður, fjöðrun og allt nema boody er bara Lc120
			
									
										
						- 
				Palli kristó
 - Innlegg: 31
 - Skráður: 02.feb 2010, 09:39
 - Fullt nafn: Páll Kristófersson
 
Re: Transporter á 38"?
Er ekkert meira að frétta af þessu???
			
									
										
						- 
				
ellisnorra
 - Póststjóri
 - Innlegg: 2809
 - Skráður: 06.feb 2010, 10:43
 - Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
 - Bíltegund: Patrol
 - Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
 
Re: Transporter á 38"?
Reffilegur. Væri gaman að sjá hvernig rennihurðinni er reddað.
			
									
										http://www.jeppafelgur.is/
						Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur