hraðamælir óvirkur í trooper
hraðamælir óvirkur í trooper
góðan dag er með trooper 1999 árgerð disel málið er það að ég var að keyra í dag og Hraðamælirinn datt út og hefur ekki virkað síðan en allir aðrir mælar í mælaborðinu virka er einhver með hugmynd hvað það gæti verið eða einhver sem hefur lent í þessu????
Re: hraðamælir óvirkur í trooper
er einhver rofi eða skynjari í millikassanum ?????? sem gæti verið ónýtur eða lélegt samband er á ????
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: hraðamælir óvirkur í trooper
Hraðamælaskynjarinn er á millikassanum hægra megin.
Re: hraðamælir óvirkur í trooper
takk fyrir ábendinguna hörður ætla að skoða tengið
Re: hraðamælir óvirkur í trooper
það var einn vír farinn í sundur
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur