Ég þarf að laga innra brettið við áfyllingarrörið hjá mér vegna ryðs sem þar er. Þetta er að innanverðu og vel falið að mestu svo þetta svæði þarf ekki að líta fallega út.
Er einhver hér sem getur tekið svona að sér eða þekkið þið til einhverra sem eru góðir í svona viðgerðum.
Ég leitaði á spjallinu og fann furðulítið um svör enda flestir sjálfum sér nógir í stálvinnu virðist vera :)
Ryðvinna
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: Ryðvinna
Ahhh, hefði mátt láta þetta fylgja. Ég er í Reykjavík.
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: Ryðvinna
hvernig bíll er þetta
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Ryðvinna
Blessaður kiktu norður i paradìs og við reddum þessu ;)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: Ryðvinna
Biturk, hefði ekkert á móti því að skreppa norður. Kuldi í kortunum og svona...
Annars er bíllinn LC90
Eru einhver verkstæði sem menn hafa verið að nota og geta sagt góðar sögur frá?
Annars er bíllinn LC90
Eru einhver verkstæði sem menn hafa verið að nota og geta sagt góðar sögur frá?
-
- Innlegg: 31
- Skráður: 25.jan 2015, 19:37
- Fullt nafn: Geir Þór Geirsson
- Bíltegund: 4runner 1991
Re: Ryðvinna
Blikk, kítti og borskrúfur eða er þetta mjög kúpt svæði?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: Ryðvinna
Já, ég var búinn að velta því fyrir mér en bíllinn er bara svo heill að ég vill helst gera þetta vel. Er reyndar ennþá ekki búinn að redda þessu.
Sprautaði bara haug af FluidFilm á þetta og lokaði með plaststykkinu sem er þarna fyrir.
Er enn að leita að góðum aðilum, þegar ég hringdi í nokkra aðila þá var yfirleitt frekar dapurt hljóð í mönnum :)
Sprautaði bara haug af FluidFilm á þetta og lokaði með plaststykkinu sem er þarna fyrir.
Er enn að leita að góðum aðilum, þegar ég hringdi í nokkra aðila þá var yfirleitt frekar dapurt hljóð í mönnum :)
Re: Ryðvinna
Ef þú ert á ferðinni geturðu rent við hjá mér og ég get gefið þér verð í þetta
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 31
- Skráður: 25.jan 2015, 19:37
- Fullt nafn: Geir Þór Geirsson
- Bíltegund: 4runner 1991
Re: Ryðvinna
Hvað er þetta gamall bíll og tegund? hentu inn mynd af þessu og ca. málum á því sem þarf að loka / skipta um.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur